Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1978, Page 72

Æskan - 01.11.1978, Page 72
BH Noel notað sem jólakveðja, en margir segja, að það sé komið af franska orðinu ,,Nouvelle", sem merkir fréttir. 2. Þegar Robert Louis Stevenson, höfundur ,,Gulleyjunnar," bjó á Kyrrahafseyju, sendi hann syni vinar síns óvenjulega jólagjöf. Hann gaf barninu skírnarvottorð á jóladag. 3. Jólaeyja fannst 24. desember 1777 af Cook skipherra. Þetta er kóralrif, sem umkringir 90 mílna kor- allón, en innan þess er eyja, sem liggur í 145 sjómílna fjarlægð fra næsta nágranna sínum. Um aldaraðir var hún viðkomustaður farmanna, en undanfarin ár var hún tilraunastaður fyrir kjarnorkusprengingar. 1. Jól merkja vitanlega sólar- hátíðina, sem haldin var í desember. Sú hátíð hefur verið rituð á ýmsa vegu, s. s. Ule eða Jule. Orðið ,,Christmas", sem notað er um jól í enskumælandi löndum, þýðir hins vegar Messa krists (Christs Mass). Um aldamótin tólfhundruð var orðið Um heim allan Hvaö eru jól? 4. Astralíubúar halda upp á jólin með skemmtiferð á strendur landsins, en þeir snæða jólamatinn í leiðinni, þó að þar sé sumar. 5. í dýragörðum fá dýrin stundum jólagjafir. Apar fá lopapeysur. Kengúrur súkkulaði (þær eru græn- metisætur), og einu sinni fékk kjöt- ætu-tígris heilan ost að gjöf. Vitan- lega fékk hann ekki gjöfina. 6. Á írlandi er kveikt á jólakertum til að lýsa ferðamönnum sama er gert í Mexíkó og heim. ________ .............. „3 þar erU einnig útbúnar jötur. Hátíðin hefst 16 desember, en á aðfangadag fer fjö1' skyldan hús úr húsi og syngur frelsaranum lofgerðarsöngva.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.