Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Síða 79

Æskan - 01.11.1978, Síða 79
 lujjteöjutmí Fljótmælgi Þessi leikur er í því fólginn að þátt- takendurnir geti talað og hugsað tljótt. Þeir eiga að nefna eins mörg °rð með sama upphafsstaf og þeir 9eta á 30 sekúndum! Eins má láta nefna t. d. spörfugla, spendýr, kaup- staði, vindlingategundir o. s. frv. Þennan leik er hægt að gera mjög skemmtilegan með því að stjórnand- 'hn reynir aö trufla þann sem þylur í Það og það skiptið með því að hvetja hann [ sífellu og reyna að minna hann á og segja honum hvað tímanum líði! »Hvað myndurðu gera ef...?“ i þessum leik eiga þátttakendurnir sö sitja í hring. Þátttakendur eiga að hvísla í eyra þess er situr hægra megin einhverri spurningu sem byrjar s ..hvað myndurðu gera ef-“ og í eyra þess er situr vinstra megin á að hvísla einhverju svari. Það skiptir ekki máli hvort það sé í samhengi við spurninguna. Spurningarnar geta verið t. d. ,,Hvað myndirðu gera ef Ijósið slokknaði allt í einu? — Hvað myndurðu gera ef frúin byði þér upp í dans?“ og svörin t. d. ,,ég myndi detta niður dauður, — fara að hlæja, — biðja um vatn að drekka“, o. s. frv. Og þegar allir hafa sent spurningu og svar og fengið hvoru tveggja eiga þátttakendurnir að standa upp hver á eftir öðrum og skýra frá spurningunni sem þeirfengu og sömuleiðissvarinu! Það fer ekki milli mála hve mikla kátínu þessi leikurgetur vakið. T. d. ef spurningin hefði verið. „Hvað mynd- urðu gera ef þú ynnir eina milljón í happdrættinu?" og svarið. ,,Ég myndi flýta mér að vökva blómin"! „Bannað að hlæja“ Þessi leikur krefst þess að hafa stjóranda með góða kímnigáfu. En leikurinn er í því fólginn að einhver gestanna er látinn snúa andlitinu að þeim og svara þannig runu af bjána- legum spurningum, en fórnardýrið má ekki hlæja undir nokkrum kringumstæðum. En allir viðstaddir eiga að gera það sem í þeirra valdi stendur til þess að fá hann til þess að hlæja. Sá þátttakendanna vinnur er getur svarað spurningunum alvarlegur í tvær mínútur. Þetta er efalaust mjög erfiður leikur, því allir vita hve hlátur er smitandi! — Góðan daginn, axarskaft Hér kemur leikur sem getur orðiö mjög skemmtilegur og fjölbreytilegur, þ. e. a. s. ef þátttakendurnir hafa ör- lítið frjóan heila. Einn gestanna er sendur út úr stofunni og á meðan koma þeir er eftir sitja sér saman um hvernig þeir myndu svara einhverri ákveðinni spurningu, t. d. ef einhver bæði þá um peningalán, eðaeinhver spyrði um álitið á samkvæminu — o. s.frv. Sá sem sendur var fram hefur ær- inn starfa með höndum. Hann þarf sem sé að hugsa sér eina spurningu handa sérhverjum sem inni situr. Engu máli skiptir efni spurningar- innar, hún þarf aðeins að byrja með orðunum ,,Hvað myndir þú gera/ segja ef — ?" Og þeir sem inni sitja verða að svara spurningunni með svarinu sem þeir höfðu áður hugsað sér með og má með sanni segja að þessi leikur sé líkur gömlu íslensku þjóðsögunni „Góðan daginn, axarskaft". „Hvað er líkt með ...“ Stjórnandinn á að spyrja „Hvað lík- ist því sem ég hef hugsað mér?“ og allir í samkvæminu eiga að svara t. d. „Sími, — blómsturpottur, — sjó- maður — “ o. s. frv. Þegar allir þátt- takendurnir hafa svarað spurningu stjórnandans segir hann frá því sem hann hafði hugsað sér og segjum að það hafi t. d. verið kanarífugl. Þá spyr hann aftur, „hvað er líkt með kanarí- fugli og blómsturpotti?" og þá getur svariö t. d. verið, „Þeir þurfa báðir vökvun“, og ef hlutaðeigandi getur ekki gefið einhverja góða samlíkingu með hugsaða hlutnum og orðinu sem hann sagði sjálfur verður hann að gefa pant. (Sjá pantleikir).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.