Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 4

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 4
242 Gísli Skúlason: llÐUNN óaðgengileg hér á landi — en orsökin til þessa mun aðallega vera sú, að lánsstoínanir gera þessar trygg- ingar að skilyrði fyrir lánveitingum. En séu bruna- og sjóskaðatryggingar og eignalrygg- ingar yfirleitt nauðsynlegar, og á það skulu engar brigður bornar, þá eru þó persónulegar tryggingar ennþá nauðsynlegri. Því að þeir menn, sem engar þær eigur eiga, sem eftir eðli málsins er unt að tryggja fyrir áföllum og vanhöldum, þeir eiga þó að minsla kosti sjálfa sig, og þar er áfalla- og van- haldahættan ekki minni, heldur góðum mun meiri. Og þeir sem eiga eigur, sem þeir tryggja fyrir elds- voða og öðrum áföllum, þeir hljóta þó að vita, að þótt þeir á þennan hátl (jeti orðið fyrir eignaljóni, þá eru þau likindi þó hverfandi lítil á móti því tjóni, sem getur leitl af persónulegum áföllum eða van- höldum. Hvað eru t. d. likindi ekki óendanlega miklu meiri fyrir því, að einhver maður verði fyrir alvar- legu efnalegu áfalli fyrir sjúkdóm sinn eða sinna, fyrir slys eða áfall, t. d. því að missa sjónina á miðjum aldri og standa síðan uppi óvinnufær, ellegar þá fyrir ellisakir — hvað eru ekki svona áföll, eitt eða fleiri, óendanlega miklu líklegri, en að missa húsið sitt í eldsvoða? Eg læt mér nægja að henda á þetta, þykist ekki þurfa að leiða rök að máli, sem jafnmikið liggur í augum uppi. Þær einu persónulegu tryggingar, sem að nokkrum verulegum inun tíðkast hjer á landi, eru li/trygying- arnar. Venjulega eru slikar tryggingar borgaðar út við dauða hins trygða, en stundum þó líka á ein- hverju ákveðnu aklursári. Tilgangur sumra með líf- tryggingu er sá að eiga veð, sem tryggi skuldir hans ef hann fellur frá, en oftast munu inenn tryggja sig í því skyni, að eftirlifandi skyldulið njóti styrks af upphæðinni, þegar framfærandinn fellur frá. Eg vil engan veginn gera lílið úr líftryggingum, en hitt vildi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.