Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 67
IÐIJNN] Trú og sairnanir. . 305 stóð á miðanum en miðiliinn hafði sagt. Og er frú Piper var spurð að þessu, gat hún ekkert um það sagt. Loks dó Hodgson sjáltur skyndilega 20. desbr. 1905. Var hann búinn að heita því að birtast bráð- lega og láta þá til sín taka. Ekki var heldur nema vika liðin, fra því er hann dó og þangað til »andi« hans tók að gera vart við sig hjá frú Piper (Hodgson P.). Koin þá i Ijós, að »andinn« mundi ekkert rélt nm æsku Hodgson’s i Ástralíu. Aftur á móti vissi hann eða öllu heldur miðillinn um biðilsfarir Hodg- sons (1895), af því að hann hatði þá á einni setunni leitað véfrétta hjá »öndunum« (Rector & Co.) og fengið hjá þeim þá spá um sjálfan sig, að hann ætti að kvænast braðlega og eignast 2 króga. í stað þessa fékk hann hryggbrot hjá stúlkunni og dó barnlaus. Hodgson hafði latið ýmislegt ellir sig, sem hann vildi ekki láta óviðkotnandi menn hnýsast í og hafði því ritað með einskonar dulskrilt (ciplxerscript). En það merkilega var, að þótt »andi« Hodgson’s þættist reiðubúinn að gefa mönnuin lykilinn að þessurn dulrúnum hans og þættist gera það, þá eru þær, það ég bezt veit, óráðnar enn. Svo að ekki er heldur minninu fyrir að fara hjá »Hodgson« þessum hinum megin grafar. Svona hefir farið með alla »stjórnendur« fiú Piper. Enginn þeirra hefir getað sannað tilveru sína annars heims eða réttar sagt það, að þessir »andar« miðl- anna séu sömu menn og menn þessir voru á jaið- ríki. Enda er ýmislegt. sem bendir á. að »andar'< þessir séu ekki einu sinni sjalfum sér samkvæmir. Þeir brej’l- ast land úr landi, þólt þeir hiitisl hjá sama miðlinum. Pannig urðu Gurney P. og Myers P. ait öðru vísi á Englandi en þeir höfðu verið f Ameríku. Ot: sömu »andarnir«, sem eiga að vera, eru sitt með hvoru móti sitl hjá hvorum miðlinum. Myers P. (þ e. Mjærs sá, er birtist hjá fi u Piper) skildi ekki ýmis- 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.