Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 78
316 Rilsjá. (ÍÐUNN Snorra á' sínutn stað í lok 12. aklar. Hann flytur ekki Snorra fram til vorra tima. Ilonum fer líkt skurðlækni, sem fer beittum knífi um innýfli og hold sjúklings, með nærgætni þó og alúð. Höf. dregur fram alt, sem verða má til þess aö sýna oss skýra mynd af Snorra, rekur kosti og galla forfeðra hans og meinscmdir aldarfarsins, sýnir, hvað Snorra er áskapað og hvað hann hefir að erfðum þegið í góOum tilhneigingum og illum, hversu uppeldi og aldar- háttur setji mark á hann, er stundir líða, og hvað stýri skoðunum hans og frantferði. En þetta gerir höf. ekki að hætti þeirra manna, sem þyrstir eru í klúrar og ósiðlátar frásagnir af mikilmennum. Slikir menn fá enga svölun af riti höf. Höf. beitir knífi sínum með vorkunnlæti og nær- gætni þess manns, sem þekkir breyskleika manna og alda. )>Maðurinn« Snorri verður hvorki göfugri né ógöfugri við rannsókn höf. En hann verður mönnutn skiljanlegur við rannsóknina. Snorri var í senn höfðingi, skáld, bragfræðingur, goð- fræðingur og sagnaritari. Öllum þessum þáttum í gáfum þessa afarmennis er lýst i rili Sigurðar með skýringum til skilningsauka um samanburð og döfnun til allra hliða. í goðafræði og sagnaritun mun Snorri þykja ná hæst. Snorri taldi það ekki óhæfuverk að lýsa Ásum og Ásatrú, þótt bann væri maður kristinn. Hann gat lýst Noregskonung- ufn hlutlaust, þótt sjálfur væri liann þjóðveldismaður og stundum fremsti ntaður þjóðveldis síns. Snorri var ekki umbótamaður eða predikari í nokkrum skilningi. Old lians var engin siðbólaöld. Honum svipar ekki til Þorvalds víð- förla né Síðu-Halls. Meiri svipur er með Snorra og sum- um andans mönnum á Italíu á mentaöld þeirra hinni miklu (viðreisnaröldinni). Um suma höfðingja þeirrar aldar var svo að orði kveðið: Aurum, vis, Venus imperitabat. Svipuð voru og mikilmenni þau, cr uppi voru á fyrra hlula kcisaraaldarinnar rómversku. Það cr ekki ólíkiegt, að Snorri liefði kosið sér sess mcð Petróniusi skáldi, ef bor- inn hefði veiið i Rómi þá. Pað er vel til, sem höf. gefur í skyn í þessari bók, að hlutleysi í lífsskoðunum sé skil- yrði fyrir hlutlausri frásögn og að »við l'rekari hnignun ríkis og siðferðis jukust skilyrðin fyrir hlutleysinu« (bls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.