Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 61
SÐUNNl Trú og sannanir. 299 i’iper. Miðill hefir liún verið alla leið frá 1884 til 1911; hefir hún verið bæði talmiðill og ritmiðill, talin einna slingust allra núlifandi miðla og þó alger- lega prettlaus. Hún liefir verið rannsökuð af hinum frægustu rannsóknarmönnum austan hafs og vestan: Will. James, Hodgson, Myers, Lodge, Podmore, Dorr o. fl., og siðast en ekki sízt af hinni hálærðu konu Mrs. Sidgwick, er fengist hefir við sálarrannsóknir nú í full 40 ár, í hinu mikla verki: Psychology o/ Mrs. Piper’s Trance Phenomena (Proceedings, Vol. XXVIII, 1915, XIX + 657 bls.). Verður, þar sem ekki er annars getið, farið eftir þessu riti hér. Þess skal getið fyrir þá, sem ókunnugir eru þess- um andatrúarfyrirbrigðum, að »andar« þeir, sem taldir eru að stjórná leiðslunni, eru nefndir »sljórn- endur« (controls); en andar þeir, sem taldir eru að senda skeytin, nefnast »sendendur« (communicators/. Skeytin ern ýmist talskeyti eða ritskeyti eða svonefnd víxlskej'ti. Talskeyti og ritskeyti koma oft fyrir hjá einum og sama miðli og skulu þau þvi tekin saman hér. En að víxlskeytunum vinna fleiri, 2—4 miðlar. »Andarnir« eru merktir upphafsstafnum í nafni mið- ilsins, er þeir birtast hjá: Hodgson P. er t. d. »Hodgson« sá, sem birtist hjá frú Piper; Hodgson V. »Hodgson« sá, er birtist hjá frú Verrall o. s. frv. 1. Talskeyti og ritskeyti. Miðilsferill Mrs. Piper. Árið 1884 leitaði frú Piper læknishjálpar hjá blind- um miðli, Mr. Cocke. Stjórnandi hans átti að vera »andi« fransks læknis og nefndist dr. Finny. Undir eins í annað skiftið, er frú Piper kom til miðils þessa, Jeið yfir hana og komst hún þá í svipað leiðsluástand og miðillinn. Fram úr þessu gerðist frú Piper sjálf tniðill og fékk fyrir stjórnanda »dr. Phinuit« (borið mjög líkt fram og dr. Finny), er líka þóttist hafa verið franskur læknir. En er farið var að kryfja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.