Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 23
IÐUNNJ Um persónulegar tryggingar. 261 ef útvegurinn og verslunin lamast? Hér eru spurn- ingar, sem svarið er auðsælt við. Án trygginganna er sj'nilegt, að þurfalingum fer fjölgandi. Nú sem stendur eru fjöldamörg gamalmenni, sein njóla fram- færis í ellinni hjá þeim sem þeir lengi hafa unnið hjá, eða ættingjum þeirra; eftir svo sem 20 ár hugsa ég, að þeir verði fáir, sem njóta slíkra hlunninda, af þeirri einföldu ástæðu, að þeir hafa ekki unnið til þeirra, hafa ekki unnið svo lengi hjá nokkrum hús- bændum, að þessi hlunnindi komi til mála. En með tryggingunum myndu ómagafrainfærin hverfa að langmestu leyti, og þegar þær væru komnar á ttl fulls, myndu ekki aðrir þurfalingar verða eftir en þeir sem væru það vegna ómensku, og þeir myndu fá sér samboðna meðferð. Eg tel hér ekki þá, sem um stutt límabil ævinnar þyrftu að fá styrk vegna ó- megðar sinnar. Þeir eru, held ég sé óhætt að segja, mjög fáir, og þegar tryggingarnar kæmust á, yrðu þeir víst engir, því að sveitungar þeirra myndu þá eiga miklu hægara með en nú að rétta þeim hjálpar- hönd, meðan ástæður þeirra væru erfiðastar. Kæmi engu að síður fyrir, að slíkir menn yrðu að leita til sveitarinnar, myndu þeir fá sveitarlán, sem ekki svifti þá borgaralegum réttindum. Ég tók það fratn, að ég teldi það víst, að það að eiga að borga tryggingargjald sitt, gæti orðið hentugt uppeldis- og þroskameðal fyrir hverja nýja kynslóð. En ég verð þó hinsvegar að neita því, að í þess- uin tryggingarhugmyndum felist nokkurt fjárforræði fyrir einstaklingunum. Ég held þvert á móti, að ekki sé hægt að gera neitt og síst neitt verulegt, til þess að tryggja það, að menn fari vel með efni sín, og held að öll viðleitni í þá átt sé andvanafædd. En með tryggingunum gerir mannfélagið ekkertslikt; miklu fremur segir það við einstaklinginn: Þú verð- ur að eiga það við sjálfan þig, hvernig þú ferð með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.