Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Side 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Side 50
IIÐUNN Staðarfell á Fellsströnd. Staðarfell á Fellsströnd er eilt af fegurstu og bezt setnu höfuðbólum veslanlands. Eins og myndin sýnir er þar all-staðaiiegt heim að líla: Fjárhúsin yzt til vinstri handar, íbúðarhúsið, stórt og reisulegt tvílyft steinsteypuhús með háum kjallara undir og skemmur tvær að baki sér á miðri mynd- inni, fjósið og hlaðan lílið eitt til hægri og loks kirkjan og kirkjugarðurinn yzt til hægri handar. Jörðin er metin 76,2 hndr. að dýrleika. Af túninu fást 10 kýrfóður og 6—8 kýrfóður af töðugæfu grasi úr eyjum. Á jörðinni má hafa um 200 fjár. Þar er dúntekja og selaveiði. Öll er landareignin girt milli fjalls og fjöru og allmikið skóglendi innan girðinga. Garðrækt er þar ágæt og jörðin yfirleilt mesta kosta- jörð.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.