Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 83
IÖUNN1 Ritsjá. 321 þó ot't fjoldi slikra {'neista sindra í mekkinum i einu. Það er víst ekki vafi á að þetln liafa verið glóandi gasefni, sem gasið heflr þeytt upp, en líklega hefir pað sundrast í loftinu, en fallið niður sem aska, því eigi fara sögur af því, að hraunkúlur eða stórar vikurkúlur hafi fallið til jarðar um- hverfis gosið. t*á um daginn reyndi ég að mæla hæð makkar- ins eins nákvæmlega og ég hafði tæki til, og daginn eftir, þegar ég frétti, að það var Ka.tla sem gaus, reiknaðisl mér, að mökkurinn helði náð 11—12000 m. upp vfir jökulinn. Hér í firðinum bar aldrei mikið á öskufalli, stundum þó svo, að snjór blakknaði; bar á því síðast nóttina milli síðasta október og 1. nóvember, var þá vindátt NA. daginn áður, en hægur S, um kvöldið. Gudm. G. Bárðarson. Sálmasöngsbók eftir Sigfás Einarsson, organleikara við Dómkirkjuna í Heykjavík. Bókaver/.lun Guðm. Gamalí- elssonar, H.vík 1920. Höfundi útg. þessara þarf ekki að lýsa, svo þjóðkunnur er hann orðinn fyrir lónsmiði sín og óbilandi áhuga í þarfir sönglistarinnar. Árið 1906 kom út endurskoðuð — eftir sama höf. — Jónasar Helgasonar sálmasöngsbók; gerði höf. þá nokkrar breytingar á útg., sem vel hafa gelist og þykja nú ómissandi. Pessi Sálmasöngsbók Sigfúsar virðist sniðin eftir áminslri úlg. að mestu ieyti; þó eru nokkrar breylingar gerðar, sem nauðsynlegar má telja og munu vel gefast; sérstaklega má þar til nefna, að fjölda af hinum erfiðustu lögum hefir hann lækkað. Með þessari hreytingu befir tvent áunnist: 1. Veikum og lítt þroskuðum söngkröftum er nú unt að fara lýlalaust með þessi iög, sem forsöngvarar i sveita- kirkjum a. m. k. hafa orðið að ganga á snið við hingað til. 2. Lögin verða miklu mildari og þá um leið kirkjulegri og samþýðast betur {<uðs orði. Haddsetningu nokkurra laga liefir höf. breytt, og munu þær breytingar venjast vel. Dráttarbogum er slept, en í þeirra stað eru sett tvöföld smáslrik við hendingaskil, sem tákna stutta sönghvild. Allur frágangur á lögunum ber með sér vandvirkni og smekkvísi höfundar, eins og alt annað, er eftir þenna höf. hefir sést. 24. des. 1920. 11. K. .1. 0 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.