Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 13
IÐUNN’l Urn persónulegar tryggingar. 251 til að þeir liggi á sjúkrahúsi, bæði sjálfra sín vegna, til þess að gela fengið belri lijúkrun og lljótari bata, og eins — og oft ekki síður —• vegna heimila sinna, þar sem ílestum má heita ókleift að hafa sjúkling liggj- andi, einkum með næmuin sjúkdómi. Ivæmust þessar tryggingar á, myndi sjúkrahúsum mjög fljótl verða Icomið upp svo víða, að allur þorri sjúklinga gæti á þeim legið, og ættu menn þá að fá endurgreiddan allan útlagðan kostnað við leguna, svo framarlega sem um meiri hállar sjúkdóm væri að ræða, t. d. hálfsmánaðar sjúkrahússvist eða meira. Minni háltar sjúkdómsáföll myndi aftur æra óstöðngan, ef ætti að endurgreiða, enda eru það ekki slík áíöll, sem ríða efnahag manna á slig. Kaupgjald til manna fyrir vinnutap við sjúkdómslegu ætti aflur að vera þessu óviðkomandi; þar væri livorttveggja, að menn ættu mjög ósamslætt eftir atvinnu og árstíðum, og víst ómögulegt að búa svo um hnútana, að misbrúkun ætti sér ekki stað, enda væri svo miklu aílétt, að þeir sem vildu ættu hægra með að fá sérstaka tryggingu í þessu skyni, sem gjarnan mætti vera slyrkt af ríkissjóði. Til sjúkrahússvistar ælti vitanlega að telja vist á berkla- og geðveikrahæli og öðrum þeim heilsubótarhælum, sem síðar kynnu að verða stofnuð. Enginn vafi er á þvi, að þessi liður, sjúkdómarnir, myndu baka tryggingarsjóðnum mjög veruleg útgjöld. En þessi útgjöld mætti, ef á þyrfti að halda, létta með ýmsu móti. Með því að sjúkrahúsum yrði komið upp af landssjóði og héruðum, yfirleitt ineð sömu hluttöku liins opinbera og nú i heilbrigðismálum, mætti draga úr útgjöldum í þessu skyni, að veru- legu leyti, ef þess þyrfti með. Meira að segja væri engin frágangssök að búa svo um linútana, að út- gjöld sjóðsins í þessu skyni yrðu ekki önnur en þau, sem hlutaðeigandi sjúklingur beinlínis eyddi í fæði, lyf og þess konar. En sýndu úlreikningar liins vegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.