Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 24
262 Gísli Skúlason: tlÐUNN efni þín; þú verður að ráða þér sjálfur. En hitt verður að fylgja með: Þú verður að ábyrgjast að verða ekki öðrum til byrði, þess vegna verður þú að tryggja þig fyrir ósjálfráðu áföllunum, og verð- irðu annara bandbendi samt, þá verður þér ráðstaf- að, þú færð þá ekki lengur að vera þinn eiginn herra. Það segir sig sjálft, að komist skyldutrygging á, þá verður hún að myndast smámsaman. Þeir sem væru eldri en svo, að þeir næðu í trygginguna, myndu ekki í sjóðinn leggja og ekkerl úr bonum fá. Þó vil ég ekki segja, að eldri kynslóðin bæri ekki neitt úr býtum. Börnin sem væru yngri en tvítug, þegar tryggingin kæmist á, yrðu gjaldskyld, þegar þau yrðu tvítug; en af þessu leiddi aftur það, að þau yrðu trygð frá fæðingu fyrir þeim áföllum sem gætu mætt þeim. Myndi þetta vera sama blutfallið eins og t. d. þegar leiguliði á jörð hefir full réttindi á jörðinni, bæði fyrir og eftir gjalddaga. Og þar sem reynslan sýnir, að sjúkdómsáföllin mæta einalt börn- unum, væri það mikilsvirði fyrir foreldrana, að vera laus við þau útgjöld, sern af þeim áföllum leiddi, og þá væri það ekki síður mikilsvert að þurfa ekki að framfæra börn, sem væru öryrkjar frá fæðingu, lengur en til 16 ára aldurs. Þau réltindi, sem með þessu fengjust, væru svo stórvaxin, að engin ástæða væri til að biðja neinnar afsökunar á því, þó menn þyrftu að taka nærri sér að borga gjaldið. En með þeirri leið, sem ég hefi bent á, finst mér ekki, að til þess myndi koma Og þó er enn ótalið eitt höfuðatriðið, sem alveg útilokar alla vorkunnsemi, atriði, sem gerir það að verkum, að hver slarfandi maður mannfélagsins fengi gjöld sín margfaldlega endurgoldin, svo að tryggingarnar yrðu bókstaflega hlutur á þurru landi. Þetta atriði er framkvæmda- og atvinnutryggingin, sem af þessari sjóðstofnun myndi leiða. Eftir því sem fólksfjölda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.