Kirkjuritið - 01.04.1957, Síða 40

Kirkjuritið - 01.04.1957, Síða 40
182 KIBKJURITIÐ Líf og dauði. Svo hann dó fyrir trú sína, — dáð er það víst, sem vér drýgjum ei flest, — en eg spyr: Hvort geturðu af verkum hans vottfast því lýst, að slík var hún í lífi hans fyr? Eg efa ei að sannleiknum síðast hann dó en seg, livort að æska hans bar þess vitni, að þrá sú í brjósti hans bjó, er birtist svo skínandi þar. Það er hægast að deyja, — það hafa menn sýnt, — fyrir hégóma, ástríðu, tál, fyrir ættjörð og heiður og erindi brýnt, hvort ægði það nokkuð hans sál? En stórt er að lifa til loka hvers dags því líkast sem hugsjón manns er, þótt féndur til hrösunar leiti sér lags, og lítt treysti vinimir þér. Ef lifSi hann svo sínum lífsdegi á og lagði svo höndina á plóg, þá hrósverðu lífi hans hermdu mér frá, eg hirði ekki um hvernig hann dó. E. Crosby. — G. k. Kristilegt mót 1 í á vegum Kirkjusambands Norðurlanda verður að for- I | fallalausu haldið í Bástad í Svíaríki daganna 20,—23. maí. I j Aðalumræðuefni er ákveðið: Fagnaðarerindið á vorum ! j tímum. Frægir fyrirlesarar flytja erindi. 1 j Þeir, sem kunna að hafa hug á því að sækja mótið, ; j eru beðnir að láta biskupsskrifstofuna við það hið allra j

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.