Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 28
74 KIBKJUIUTIÐ Þjóðinni fjölgar ört, skólatími lengist á allar liliðar, og kenU' arar verða áfram oflilaðnir störfum ekki síður en nú á ser stað, og ekki eru miklar líkur til að kennaraskorturinn liverfi úr sögunni. Liggja ]>ar margar orsakir að. Þá er og presta- skortur í sveitum mjög tilfinnanlegur. Yerða sumir prestar þvi að sinna stórum svæðum, og er ]>á erfiðleikum bundið að fraiw kvæma viðunandi ungmennafræðslu undir fermingu. Einnig 1 kaupstöðum eru prestar of fáir, prestaköllin fjölmenn og starfs- Jningi. Kunnugir og raunsæir menn telja, að því miður muni í þessum efnum lítil breyting verða til bóta á næstu áratugunn ástandið kunni fremur að versna. Einnig má nefna í þessu sambandi, að menntunarsjónarmiö' ið er nú síðustu árin að sveigjast í efnisliyggjuátt að vissn leyti. Menn lirópa liátt um meiri raunvísindi í skólum seiii hið allra nauðsynlegasta fyrir velgengni og liamingju. Meg11 þeir þá liafa gát á, að þeim glepjist ekki sýn á andleg verð- mæti. Þá eru það unglingavandamálin svokölluðu, sem eru þó að sjálfsögðu ekki annað en almenn uppeldisvandamál gagnvar* liarnsaldrinum líka. En livaða fræðsla og iðkun er vænlegr1 til að bæta siði og liugsunarhátt en sú, sem kristinni trú ef tengd? Ábyggjur út af miður bollum álirifum þess, sem æskai' heyrir og sér í kringum sig og les um, eru gamall fylginautiú liugsandi fólks. Nokkrum öldum fyrir Krists komu gerðist t. d- Plató, binn gríski spekingur, eindreginn baráttumaður fyrir barnavernd á þessu sviði. Hann taldi það öllu öðru nauðsyi1- legra að varðveita brifnæm börnin fyrir illum áhrifum °6 koma jákvæðum ábrifum að. Kristnuin mönnum nú á döguH1 á að vera það enn Ijósara en liinum forngríska spekingi, að ekkert nema bið góða getur lirakið liið illa á brott. Að þess11 vinna meðal annars góðar bækur. Það er erfitt að sporu11 gegn prentsoranum nú á dögum, og í því efni gefa frændþjóö’ ir okkar ekki góða fyrirmynd. En sem betur fer eru góðar bæ^- ur líka leyfðar, og þær þurfa að fá svigrúm til að gera siÞ gagn. Bókin mun ávallt liafa sitt gildi, þrátt fyrir allt, sei11 útvarpað er til beyrnar og sjónar. Við eigum mikið af unglingabókum og barnabókum. þeirra eru góðar. En er það ekki hlutverk kirkjunnar í daf>’

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.