Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 31
Séra A. gúst SigurSsson í Vatlanesi: Prestsetranefndin -Á. , 1<Jsunirinu 1963 lauk s. n. Prestsetranefnd könnunarferðum ■'Uun um landið með yfirreið um Austfirði og Norðurland. - eSna fyrirspurna og óljósra umræðna um þessa nefnd vil ”, eyfa mér að fara nokkrum orðum um störf hennar. Er j ler ntálið skylt, en faðir minn var ritari nefndarinnar. Með j 011 UJn voru: Séra Sveinbjöm Högnason prófastur, Þorvaldur _°nsson oddviti í Hjarðarholti, Sigmundur Sigurðsson oddviti • °ra‘Langholti, en ráðuneytisstjórinn í Dóms- og kirkju- ‘ 1 raouneytinu var skipaður formaður nefndarinnar. — Séra injorn og Þorvaldur eru nú báðir látnir, en faðir minn i ingur. Gekk liann undir uppskurð haustið, sem nefndin Y rannsóknum sínum og liefur aldrei náð heilsu síðan. afjri3 eftir, 1964, sendi liann þó ítarlega greinargerð, sem °nt var formanni nefndarinnar (nær 70 þéttskrifaðar síður), n áð'ur hafði hann látið prenta nákvæma lýsingu á ferðum e ndarinnar. Kem ég að því aftur. ntverk Prestsetranefndar var að kanna búskap sveita- Pr<;sia, skilyrSi til hans og horfur; álit þeirra um flutning P'estsetra frá staS í þorp eSa á nálœg skólasetur. — Hins vegar er 1 ne^n,iin eLki erindi við kauptúna- og kaupstaðapresta, og i ao augljóst af verkefni því, sem henni var selt. ekk■ uneytisstjórinn kom með nefndinni á allmarga staði, en 1 norðan- og austanlands, og vísast þar lil embættisanna j U11.s' ^éra Sveinbjörn gat ekki verið með í einni ferðinni, en I nir ^nniu á öll löggilt prestsetur í sveit utan tvö, sem lengi s^a a.staðið auð: Sandfell í Öræfum og Stað í Grunnavík og f. . rnes r Trékyllsvík, sem þá var prestlaust, en fundu pró- n„tlnn á Hólmavík, er þjónaði Árnesi. Til Grímseyjar fór l'afð' n °S ^^^1’ en(ia ritari hennar þar gagnkunnugur, og vísiterað eyna annað hverl ár frá 1934, er hann varð

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.