Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 34
Séra Jón ICr. ísfeld: Brot úr baráttusögu „Á liendur fel þú honum sem himna stýrir horg, það allt, er áttu‘ í vonmn, og allt, er veldur sorg. Hann hylgjur getur hundið og bugað stonnaher, liann fótstig getur fundið, sem fær sé handa þér.“ I. ÞaS leikur en"inn vafi a því, aS allir Islendingar, sem koni»,r eru til vits og ára, kannast viS sálminn, sem hefst á þessH erindi. Hann er eftir þýzka prestinn og sálmaskáldiS Pat'1 Gerhardt, f. 12. marz 1607, d. í júní 1676. Mörgutn er kum1 hin erfiSa barátta, sent hann átti í vegna trúarskoSana sinn3' En þaS var ekki á starfssviSinu einu, sem þessi mikli andanr maSur varS aS lieyja erfiSa baráttu, lieldur einnig í einkaniál' um sínum. Upplýsingar gefur aS nokkru leyti um þetta þaá- sem eiginkona iians liefur skráS á spássíuna í heimilishibh' una þeirra. Eiginkona séra Paul Gerhardts hét Anna María, fædd á ar' inu 1623. Hún var því 32 ára, þegar hún gekk aS eiga séril Paul, en hann var 48 ára. Þá voru tniklir hörmungatímar yfirstandandi í Þýzkaland1, Mátti svo segja, aS þýzka þjóSin væri flakandi í sárum eft,r 30 ára stríSiS, sem lokiS liafSi á árinu 1648. Hvarvetna rík** neyS og örvænting, hungur og drepsóttir. Paul Gerliard var þá orSinn prestur í hænum Mittenwald®’ ]>ar sem stríSiS hafSi rist djúpar rúnir. Á árinu 1637 hafdi lier Svía ráSist inn í bæinn, og meSal annarra liafSi prestn1 bæjarins veriS skotinn, þegar hann stóS fyrir altari kirkjuD11' ar og reyndi aS verja helgimuni hennar. Skömmu síSar koIl,,l hersveilir úr keisarahernum þangaS, en þær reyndust sanna>'

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.