Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 46
92 KIRKJURITIÐ aðalfundar Æ. S. K. eflirleiðis, að reikningar og skýrslur hinna ýmsu greina starfsins verði lögð fram (lielzt fjölritaðar) í stað þess, að miklum tíma sé eylt í flutning þeirra. Með þeim hætli ættu fundirnir a® hafa rýmri tíma til umræðna og afgreiðslu mála. Samþykkt samhljóða. 3. tillaga var frá sr. Birni H. Jónssyni á Húsavík: 9. aðalfundur Æ. S. IC. leggur til að óseldar bækur Bókaútgáfu Æ. S. K- verði hafðar til sölu á fjáröflunardaginn sem fyrirhugaður er 3. nóv. n. k' Samþykkt samhljóða. 4. tillaga var frá allsherjarnefnd: Aðalfundur Æ. S. K. hvetur presta þjóðkirkjunnar og söfnuði hennal til þess að rækja trú sína og rækta með reglulegri altarisgöngum en tíðk' ast hafa innan kirkjunnar hina síðustu áratugi. Samþykkt samhljóða. 5. tillaga frá sr. Pétri Sigurgeirssyni. 9. aðalfundur Æ. S. K. vill hvetja þjóðina til meiri samlieldni og ár' vekni í trú sinni og þjónustu. Fundurinn væntir þess af foreldrum og uppalendum öðrum, að þe,r gegni þeirri heilögu skyldu að kenna hinum yngri veg trúrækni og inH' ræti þeim kristilegar dyggðir í daglegri breytni. Á hættufullum tímum og viðsjárverðum kemur skýrt í Ijós vernd kirkj' unnar og blessun til að vera þegnum þjóðarinnar styrkur í lífsbaráttunni- Því vill fundurinn hvetja öll landsins hörn yngri sem eldri lil að fylkj;1 sér saman í kirkju íslands til vöku í hæn sinni og guðsþjónustu safnað' anna. Allslierjarnefnd mælli sterklega með samþykkt þessarar tillögu sr. Péturs og sr. Sigfús þakkaði jafnframt sr. Pétri fyrir hið inikla og óeigingjarna starf hans að æskulýðsmálum. Var tekið undir það af þingheiini nic* ferföldu húrrahrópi og tillagau síðan samþykkt samhljóða. Síðan hófust kosningar. Stjórnarkjör fór ekki fram að þessu sinni. Sumarhúðanefnd var kosiu óhreytt, nema að í stað Karls Sigurbjörnssonar varamanns kom Þorbjör? Ingvadóttir, Akureyri. . . Utgáfuráð óbreytt. liréfaskólanefnd. Magnús Aðalhjörnsson, kennari, Akureyri kom í sta® Hólmfríðar Pétursdóttir, Löngumýri. Blaíistjórn óhreytt, nema sr. Björn H. Jónsson kom í slað sr. Þórari»s Þórarinssonar. Fermingarbarnamótsnefnd Þingeyarprófastdæma óbreylt. Nefnd vestursvœSis: sr. Gísli H. Kolbeins, sr. Árni Sigurðsson og sr' Sigfús Árnason. Nefnd EyfirSinga: Sr. Kristjón Róbertsson, sr. Bjartmar Kristjánsson o$ sr. Ingþór Indriðason. Jólakortanefnd: Þórir B. Jónsson, Árni G. Sigurðsson og Bjarni Artliúrs- son. Endurskoðendur þeir sömu og áður. Þá var gert fundarhlé og lialdið til hádegisverðar.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.