Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 47
Ó3 KIRKJORITIÐ A« honum lokmim eða ld. 2 e. h. hófst messa í Ólafsfjarðarkirkju. Sr. S>gurður Guðmundsson prófastur á Grenjaðarstað predikaði, soknarprest- °r sr. Þórir Stepliensen á Sauðárkróki þjónuðu fyrir a tan, Sigþruðu Armannsdóttir Skr. las guðspjall, Sigríður Olgeirsdóttir 01. las mngong bæn. Jón Þorsteinsson, Ól. útgöngubæn. Altarisganga var i messunm og '°ru altarisgestir nálægt 60. ... * A» niessu lokinni var lialdið til samsætis er sóknarnefnd og sotnuður U|ðu til £ félagsheimilinu Tjarnarborg. Þar fluttu sr. Ingþór og formaður sóknarnefndar ávörp. Jundargerð var einnig lesin þar. . v f ,Þá flutti sr. Pétur ávarp, þakkaði allt sem fundarmenn liofðu notið a B'stivináttu Ólafsfirðinga. Hann þakkaði fundarmönnum ollum, lcikum Sc|n lærðuin, ungum sem öldnum. . , Vegurinn yfir ófæruna til Ólafsfjarðar er mikil áminmng um þann ,1M1,kla veg yfir hvcrja ófæru lífsins, Jesúm Krist. Æskulýðssambandið vi ‘ka niynda veg eða brú. Brú milli yngri og eldri, lijalpa okkur ollum i a< 'era sainverkamenn og samverkamenn Krists. Hann þakkaði Guði fyrir góðan dag, góðan fund og bað Olafsfirði g ‘'fsfirðinguin blessunar Guðs. Pétur Sigurgeirsson Þórir Stephensen, ^ominique Pire Hpminique Pire andaðist í Louvair 30. janúar sl. Hann var fæddiir H,nant í Belgíu 1910. Eftir stúdentspróf gekk liann í domm.kanska klau - , L» Satre i Huy. Las guðfræði í Rómaborg og tók þar prestsvigs . cr!irestur j síöari heimsstyrjöld og tók þá mikinn þátt í eyniegii eVfingu Belgíunianna. Árið 1950 varð bann forstöðumaður fln«ania"" f,U3a rcglu sinnar. Gat sér heimsfrægð fyrir Evrópuþorp s.n nyja tegund lottamannabúða, þar sem leitast var við að íl.úarnir gætu lifað sen J 'f*}" Hfi við þolanleg skilyrði. Fyrsta þorpið reis í nágrenm A^hen 1956 „ 1938 Llaut faðir Pire friðarverðlaun Nóbels. Hairn yarð. þe.m ul tofn ‘nar Friðarliáskóla í Belgíu. „Fyrir mig er þetta ekki fyrst og fremst er lrnin heldur hvatning,“ sagði hann. T . i„1Isnar á sivl3nslu Srin lét Pire friðarmálin mjög til sin taka. el . , jjvaU1 Vfjoldinni í Víet-Nam og deilum Nigeríumanna og Biafra . “ Hiningarsíimtök Afríkuríkja til að vinna þar að fnði. o . e® Fire er horfinn einn þeirra, sem enginn efaði ai væ n"k'ln,enni.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.