Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 50
96 KlltKjURIÍIÐ INNLENDAR FRÉTTlS ViS messu á Scebóli á Ingjaldssandi 1. des. sl. gáfu börn og fósturböi" lijónanna Sigríð'ar Finnsdóttur og Bernliarðs Jónssonar frá Hrauni á I"?-1' aldssandi Sæhólskirkju 7-amia silfurstjaka til minningar um foreldra °8 fósturforeldra sína. Einnig afhenti Marzelíus Bernliarðsson, skipasiníð"’ meistari, ísafirði, Sæbólskirkju til eignar Guðbrandsbiblíu. Yið jarðarf"r áðurnefndrar Sigríðar Finnsdóttur frá Hrauni, 26. nóv. sl. gáfu húsmæð" á Ingjaldssandi kr. 5000.00 lil Sæbólskirkju. Við messuna á Sæbóli 1. desember sl. voru Sæbólskirkju einnig afhe"1 ljósatæki, þ. e. Ijósakróna og fjórir vegglampar til miuningar um hjóm" Jakobínu Sigríði Jónsdóttur og Guðmund Sigmundsson, sem alla sí"" búskapartíð bjuggu í Villingadal á Ingjaldssandi. Gefendur eru börn þeirr" lijóna. Þessari gjöf fylgdi bréf með óskum til sóknarbarna Sæbólskirkj" um að þessi ljósatæki mættu um alla framtíð ininna þau á ljósið að ofa"’ Ijós guðs kærleika, eins og kærleiksljós hinna góðu foreldra gefenda""'1 hefur lýst þeiin og vermt á lífsleiðinni. Allar þessar gjafir þakkar sók""r' nefnd Sæbólskirkju fyrir hönd safnaðarins. Sunnudaginn 9. þ. m. vígði biskup íslands guðfræðikandídat G,uSmu<ll[ Óskar Ólafsson til farprests í íslenzku kirkjunni. Teksl presturinn u"8’ fyrst um sinn á hendur þjónustu í Mosfellsprestakalli syðra. Tenglar, ungir hjálpendur, hafa liafist handa um vinnumiðlunarstarfse"" í þágu endurhæfðra geðsjúklinga. Er þetta nýmæli, einkar þarft og I°^s' vert. Reynslan sýnir að margt fólk á afar lítinn kost á vinnu þegar ]•"' útskrifast af hælum. Og ekki síður vandhæfi að velja liverjum og ein""1 þá vinnu, sem lionum hentar. Vill því slundum svo fara, að sumir misS® skjótt móðinn og gefa allt upp á bátinn. Sækir þá í sama farið með sjúh' dóminn. Skrifstofa Tengla er að Fríkirkjuvegi 11, Reykjavik. Hún er op’" kl. 3—4 alla virka daga, sími 23285. Dr. Jón Helgason, skáld les nú Passíusálmana í útvarpinu. Er það I"" ágætlegasta ráðstöfun og almennt rómað. KIRKJURITIÐ 35. árg. — 2. hefti — febrúar 1969 Tfmarit gefið út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verð kr. 200 &rð' Ritstjóri: Gunnar Árnason. Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson. Pétur Sigurgeirsson, Sigurður Kristjánsson. ^ Afgreiðslu annast Ragnhildur isaksdóttir, Hagamel Sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.