Kirkjuritið - 01.12.1975, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.12.1975, Blaðsíða 20
Ole Hallesby, prófessor. Jónas til varnar, því að honum ofbauð sú ómenning, aö tekið skyldi með slíku ofstæki og látum á móti erlend- um gestum. i hópi hinna norsku stúdenta voru menn, er síðar hafa komið mjög við sögu í kristnilífi í Noregi og raunar víðar. Má þar til nefna dr. Bjarne Hareide, er komið hefur nokkrum sinnum hingað til lands síðar og á hér marga vini. Stúdentarnir stöldruðu hér nokkru lengur en Hallesby, prófessor, héldu samkomur og fóru víða með ís- lenzkum félögum sínum. Um áhrifin af heimsókn þessari hefur fátt verið ritað og rætt, en þau munu hafa orðið drýgri en margan grunar. Mótið 1950 Kristilegt stúdentafélag var stofnað sumarið 1936, og voru stofnendur að- eins fjórir. Jóhann Hannesson, er þá var kominn heim til að Ijúka hér em- bættisprófi í guðfræði, varð fyrstur formaður þess. Það var framan af fá- mennt og smátt í sniðum, en árið 1950 var því svo vaxinn fiskur um hrygg, að ráðizt var í að halda norrænt stúdenta- mót á íslandi. Komu hinir erlendu þátt- takendur með skipi til landsins og bjuggu í því, á meðan mótið stóð. Þeir voru um 230. Hallesby var þá meðal ræðumanna, og var þá svo um skipt hér heima, að svo virtist sem flestum þætti mikið til hans koma. Fleiri kunnir ræðumenn komu og frá Norðurlönd- um. Þeirra á meðal voru Ragnvald Indrebö, biskup, frá Bergen, og dr. Martti Simojoki, prófessor, frá Finn- landi, nú erkibiskup þar í landi. Virðulegastir íslenzkra ræðumanna voru þeir síra Friðrik Friðriksson og síra Bjarni Jónsson, vígslubiskup, en síra Jóhann Hlíðar stjórnaði mótinu. Sira Bjarni Jónsson, vígslubiskup. 258
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.