Kirkjuritið - 01.12.1975, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.12.1975, Blaðsíða 71
sáum vér þig [ fangelsi?" Freistumst vér ekki til að segja: ,,Vér fórum [ fang- elsin, en vér fundum þig ekki þar. Vér fundum vesælar mannverur, ræfla og blygðunarlausa glæpamenn. En þig? Nei, ekki þig!“? Vér kunnum e. t. v. að segja: „Vér höfum ekkert á móti því, ef þú vilt vera svo göfuglyndur og náðarsamur að viðhafa þetta himneska, áhrifamikla orðfæri til að lýsa því, að þessi þjón- usta — þessar fangelsisvitjanir — sé launuð eins og vér hefðum goldið þér hana. Það er svo sem í lagi, það er e9ætt, vér höfum ekkert á móti þess háttar skáldlegum tilbúningi. En til- húningur er það nú samt sem áður. Þú ert þú, og þessir menn halda áfram að vera þeir sem þeir eru. Og vér fundum hÍQ ekki í fangelsunum. Nei, sízt þar af öllum stöðum." En Jesús segir annað. Jesús hafnar °Hu voru raunsæi sem óraunverulegu. Hann gerir ekki samlíkingu á sjálfum ser og þessu fólki með neinu skálda- leyfi, heldur á þann veg, að í þessum ^nönnum mætum vér honum sjálfum í raun og sannleika. Vér verðum að láta orð hans standa eins og þau eru — og ír°a þeim. Vér getum velt því fyrir 0SS- a hvern hátt þau geti verið sönn, en vér verðum að taka þau trúanleg. kann að skelfa oss, hversu lítið vér hljótum að hafa skilið af hinum sjálf-gefandi kærleika Guðs í Kristi, a9ape Guðs, ef oss hefur ekki áður skilizt, að það er vissulega til kærleik- nr í þessum heimi — kærleikur Guðs, • e- sá kærleikur, sem tekur aftur við syndugum manni, þegar svo virðist Sem ^já honum sé ekkert lengur til, sem tekið verði á móti; kærleikur sem er ekki eitthvert náðarsamlegt „lítil- læti“, heldur samsamar sig virkilega þessum syndurum á sannan og áhrifa- ríkan hátt; kærleikur sem rýr sig inn að skinninu, leggur sjálfan sig í söl- urnar, gefur sig allan, af heilum hug, fórnar sér algerlega; kærleikur þar sem elskandinn getur ekki lengur fundið sjálfan sig nema í og fyrir hinn elskaða. Vér skulum hugleiða þau sannindi, að þessi kærleikur bæði skapar og umbreytir; að hann er sann- ur og algjör jafnvel til dauða, Kross- ins dauða; að hann hefur sýnt þá djörf- ung að stíga ofan til hinnar algeru auðnar, þar sem ríkir dauðvona kær- leiksleysi manna, sem fallnir eru frá Guði, — og hann hefur reynzt þar sigursæll og tekið allt til sín; að hann er kærleikurinn, sem knúði Son Guðs til að gjöra sjálfan sig að bölvun, svo að hann gæti raunverulega frelsað það, sem virkilega og óhjákvæmilega er glatað, — það sem af sjálfu sér er dautt, án framtíðar og vonar; það sem í harðneskju einangrar sig og útilokar frá öllum kærleika; það sem hæðir af kaldri fyrirlitningu og opinskáu blygð- unarleysi allan kærleika, hreinlífi, manngæzku og löghlýðni sem draum- órakennd látalæti. Einmitt slíkum synd- urum hefur þessi kærleikur virkilega samsamazt. Því að ella yrðu þeir ekki endurleystir. Og að öðrum kosti hefði aðeins það, sem er heilbrigt í sjálfu sér, verið frelsað (þar sem hins vegar ekkert slíkt fyrirbæri er til, þótt svo virðist oft vera — með þeim afleiðing- um, að vér höldum oft, að einhverju, sem í grundvallareðli sínu sé gott, hafi 309
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.