Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 33

Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 33
í Svíþjóð, og í Englandi er allt mor- andi af þeim. Sumir óttast, að mann fórnir verði hafnar á Skandínavíu á næstu mánuðum. Djöfladýrkendur fórna hiklaust fingrum sínum. Þetta er hræðileg staðreynd, sem hlýtur að vekja til umhugsunar. Hvern- ig eru kristnir menn viðbúnir slíku, slíkri innrás djöfulsins? Hér kemur hann öskrandi sem Ijón. Það finnst, en sést ekki, þegar hann læðist um í Ijósengilsmynd, en þegar hann fer að öskra, þá sést hann. Þá eru fráfall °9 afneitun komin á það stig, að hann Þykist ekki þurfa að hafa hljótt um sig. Um gott prestseyra — Síðasti ræðumaður á mótinu var Henrik Perret frá Finnlandi. -— Já, hann hefur starfað mikið í stúdentahreyfingunni í Finnlandi og hefur nú verið kallaður til að verða stúdentaprestur í haust. Hann hefur verið aðstoðarprestur í Helsingfors að undan förnu. Hann er gæddur sér- staeðum tónlistargáfum, hefur líklega Það, sem kallað er ,,absolut“ tóneyra, sPiiar hvað sem er eftir eyra í öllum tóntegundum. Eftir nótum getur hann sPilað verk meistaranna án undirbún- ings af ótrúlegri nákvæmni, þegar hann vill það við hafa. Hann hefur stjórnað finnska sönghópnum, ,,Go- sPelteamet“, sem hér kom fyrir fjór- Urn árum. Sá hópur var frábær og í t^emstu röð, þótt víða væri leitað sam- anburðar. Raddirnar voru svo afar góð- ar- Altsöngkonan hafði t. d. hlotið v'ðurkenningu í söngkeppni og verið s^ipað í fimmta sæti meðal altradda Síra Henrik Perrel. í Finnlandi. Henrik Perret hefur lagt mikið á sig vegna tónlistarinnar og starfsins í þágu Guðs ríkis. Því má raunar bæta hér við, þótt síra Jón geti þess ekki, að kona Henr- iks Perret, Ann-Kristin, hefur og kom- ið mjög við sögu á norrænum stúd- entamótum sem einsöngvari og sópran í sönghópnum, sem áður gat. Og söng hún einnig nokkrum sinnum í Laugar- dalshöll að þessu sinni, bæði ein og með öðrum. Allur tónlistarflutningur þeirra hjóna er miklu vandaðri og fág- aðri en gerist um söng og tónlist á slíkum samkomum ungs fólks. Hafa þau því lagt drjúgan skerf af mörk- um, til þess að auka tónlistarmennt meðal stúdenta á Norðurlöndum. Þó er Henrik Perret ekki það eitt gefið að geta stjórnað söng og leikið á píanó og orgel öðrum betur. Hann er fyrst 271
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.