Kirkjuritið - 01.12.1975, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.12.1975, Blaðsíða 37
fólki í einn sal. Eina húsið, sem um var að ræða, var Laugardalshöllin. Þangað skunduðum við náttúrlega hálf- óstrykum fótum og spurðum, hvort hún væri föl. Það var stuttur tími til stefnu. En þá fengum við það svar, aö húsið væri laust þá daga, sem um var að ræða. — Var húsið laust nákvæmlega mótsdagana? — Já, mótið hefði ekki mátt standa óegi lengur en ráð var fyrir gert, því að við þurftum að rýma salinn í síðasta •agi aðfaranótt 13. ágúst. Hins vegar gátum við fengið húsið til umráða viku fyrir mót, svo að unnt var að hefja nauðsynlegan undirbúning þar í tæka fíð. Þannig var eins og allar gáttir opnuðust, en áður hafði ýmislegt gengis heldur treglega og þunglega. Sitthvað fleira mætti nefna. Þar er f- d. fjárhagurinn. Það má heita furðu- legt, að endar skyldu nást saman þrátt fyrir hækkanir og margs konar óvissu. ^ið urðum að ákveða mótsgjald fyrir aramót. Á þeim tíma gat enginn gert ákveðin verðtilboð. Við urðum að byggja á líkum og vonum. En það fór a|lt betur en á horfðist stundum. Gísli tekur undir þetta, segir ótal srnávandamál hafa skotið upp kollin- Urr>, en síðan horfið eða gufað upp, áður en nokkur hafði áttað sig á með hverjum hætti það varð. Hann segir, Þar hafi handleiðslan verið auð- fundin. Eiginlega vorum við alltaf að ^'ða eftir þeim vandamálum, sem ekki yr®i stigiS yfir, segir síra Jón, — kfnggumst við, að þau kæmu, þegar nær drægi. Við þurftum t. d. að láta prenta margt, flytja ósköp, þar á með- al tvær þúsundir stóla, en allt tókst og hafðist, jafnvel fyrr en við höfðum búizt við. Ferðalög og framtíð Þessu næst er tali vikið að ferðalög- um stúdenta um landið. Einkum er þó rætt um þá hópa, sem ferðuðust til þess eins að boða fagnaðarerindið. Þeir vöktu mikla athygli þar, sem þeir fóru, en þeir héldu samkomur í Kefla- vík, á Akranesi, í Stykkishólmi og á Akureyri. Þar að auki fór svo einn hópur austur fyrir fjall og kom víða við, í Hveragerði, á Selfossi, á Eyrar- bakka og hér í Skálholti. Sá hópur hitti margt fólk á ferð sinni. Hinir hóparnir voru nokkuð um kyrrt hver á sínum stað og stofnuðu til nokkru nánari kynna. Síra Arngrímur spyr, hvort þeim hafi orðið meira ágengt á einum stað en öðrum. Síra Jón heldur, að samkom- ur hafi verið fjölmennastar í Keflavík. Þar var full kirkja, þegar samkomur voru haldnar. Hann segir, að viðtökur hafi einnig verið mjög góðar í Stykk- ishólmi og rómar þátttöku prestsins í samkomuhöldum þar. Hann kveðst halda, að samkomur, sem haldnar hafi verið í Akureyrarkirkju, hafi naumast verið nógu vel auglýstar. Hins vegar segir hann, að stúdentarnir hafi þar gert nokkuð af því að taka fólk tali á götum úti og bjóða því á samkomur. Segir hann, að þeim hafi þótt mjög gott að ræða þannig við islendinga, þeir hafi reynzt fúsir til að spjalla og einkum tekið stúdentunum vel, er þeir 275 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.