Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 48

Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 48
og samviskusemi, sem einkenndi störf hans fyrr og síðar. Á fundum félagsins var hann jafnan hinn létti og glaði þátttakandi, hvetjandi til umræðu og athafna. Hann átti sinn ríka þátt í því, að í félagi okkar hefir aldrei orðið fundarfall þau 36 ár, sem það hefir starfað. Sem formaður þess árin 1956—1969 mátti segja, að hann bæri það uppi á einn og annan hátt. Aldrei var sæti hans autt á fundarstað nema sjúkravist hindraði. Og ávallt á fundum lék um okkur hlýja og bjarta brosið, sem hann var svo ríkur af í vinahópi. í félagi okkar varð því skarð fyrir skildi þegar hann fyrir 6 árum lét af formennsku og fundarsókn vegna vaxandi sjóndepru. Og nú, þegar hann er allur, finnum við bezt hvað við átt- um, meðan hans naut við. Með síra Jóni Guðnasyni er genginn óvenjulega mikilhæfur maður og eftir- minnilegur öllum þeim, sem með hon- um áttu störf og stundir. Sem prestur og kennari bar hann hátt merki starfs síns og stéttar. Og sem ættfræðingur og fræðimaður skráði hann nafn sitt á spjöld íslenzkrar sögu svo að geym- ast mun um ókomin ár og aldir. 8. des. 1975 Jón Skagan. 286
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.