Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1975, Qupperneq 22

Kirkjuritið - 01.12.1975, Qupperneq 22
ir, hvert svarið er við hinztu gátu lífs- ins. En Heilagur andi Guðs hefur gert oss það Ijóst fyrir meðalgöngu spá- manna og postula. Vér finnum svarið í Biblíunni.“ Þessari áherzlu á gildi Biblíunnar fylgir síðan predikunin um hjálpræðið í Jesú Kristi öllum þeim til handa, er taka sinnaskiptum og trúa. Og Wisloff segir: „Nú á dögum geðjast mönnum ekki að ákveðnum, eindregnum umsögnum, þegar fjallað er um andleg efni. „Hér stend ég“, sagði Lúther, „ég get ekki annað.“ — í dag væri fremur sagt: Hér stend ég, — en ég skal mjög gjarna færa mig. — Verum fyrir alla muni ekki að þrefa um neitt. Stöndum saman og verum vinir. Verum ekki að tala um, að eitthvað sé rangt og leiði sálir í villu. Já, þannig er andlegur taktur samtímans og hefur lengi verið. Móti þessu höfum vér teflt vitnisburði vorum um hjálpræðið í Jesú Kristi og Honum einum. Gangið inn um þrönga hliðið, sagði Jesús. Hlið afturhvarfsins er þröngt.“ Hverjum til góða? Hið fjölmenna, norræna stúdentamót í Laugardalshöll er meiri viðburður en svo, að þagað verði um í Kirkjuriti. Að ósk ritstjóra koma tveir þeirra, er stóðu í mestum eldinum, austur í Skálholt haustdag einn og sitja fyrir svörum, eins og kallað er. Þar er síra Jón Dal- bú, skólaprestur, kominn. Hann stjórn- aði mótinu og var framkvæmdastjóri undirbúningsnefndar. Hinn er Gísli Jónasson, stúdíósus theologíe, og kom einnig mjög við sögu undirbún- ings og umsýslu. Síra Arngrímur Jónsson, er og við staddur. Og sem allir eru mettir orðnir og sæmilega hressir í anda, hefur undirritaður máls með þessum orðum eða áþekkum: — Finnst ykkur mikið hafa gerzt hér á voru landi? Ellegar var þetta mót fyrst og fremst blessunarríkt og áhrifa- ríkt fyrir þá, sem hingað komu að utan? Síra Jón verður fyrir svörum: — Við fengum náttúrlega fyrst og fremst að heyra það á mótinu sjálfu og eftir það, hvað erlendu gestirnir voru ánægðir og töldu mótið mikils vert. Hingað hafa komið þakkarkort og bréf, sem bera með sér, að mótið var blessunarríkt fyrir það fólk. Þess er líka að gæta, að undirbúningurinn fór ekki aðeins fram hér heima. Það var stór hópur fólks um öll Norður- lönd, sem bar það fram á bænarörm- um. Þess vegna var eftirvæntingin einnig mikil. — Teljið þið, að hingað hafi komið margt fólk, sem ekki var áður mjög í snertingu við stúdentahreyfingarnar á Norðurlöndum? — Já, það var töluverður hópur af slíku fólki, sem kom, einkum frá Nor- egi. Enda kom fjölmennasti hópurinn þaðan. Norskir stúdentar gerðu tals- vert af því að taka með sér vini sína, sem ekki höfðu verið mikið viðriðnit kristilegt starf, til þess að koma þeim undir áhrif orðsins. Og ég veit, að þetta mót olli straumhvörfum í l'fi þeirra sumra. Sé vikið að því, sem að okkur snýL þá held ég, að þeir mörgu Islend- ingar, sem þarna voru, hafi haft mikla 260
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.