Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Síða 101

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Síða 101
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 99 Þegar Súlan fórst var Ingólfur Sig- urðsson með skipið, en slysið var ekki hans sök, enda Ingólfur gætinn skipstjóri. Skipið fékk á sig brotsjó, hnút, sem tók sig upp við borðið, og ef það gerist að skip lendi í holinu á öldu um leið og hún brýtur, en þá er krafturinn ógurlegur, verður skip jafnan illa úti. Það er svona nokkuð sem gerist, þegar tvö skip sigla á sama sjó, annað fær á sig brot og ferst, en hitt sleppur áfallalaust. Það er ógerningur að varast hnúta, sem taka sig upp við borðið og þá einkum ef sjólag er óreglulegt út af nesjum og stundum ekki einu sinni aðgæzluveð- ur. Súlan III. RAUÐUVÍKURFEÐGAR Hreiðar Þorsteinsson. tók við framkvæmdastjórn að föður sínum látnum 1970. Síldarsöltun og fiskvinnsla hefur einnig verið stór þáttur í starfsemi þeirra feðga. Þeir stofnuðu hf. Norðursíld á Raufar- höfn 1950 og byggðu þar stóra síldar- söltunarstöð, og aðra á Seyðisfirði 1962. Norðursíld byggði hraðfrysti- hús á Seyðisfirði 1966-68. Var það rekið af sömu eigendum þar til eign- irnar voru seldar 1988. Valtýr Þorsteinsson hf. rekur nú aflaskipið Þórð Jónasson og á því skipi er Hörður Björnsson skipstjóri, mikill og góður aflamaður, sem verið hefur hjá útgerðinni í 30 ár. Þeir hafa alltaf kunnað fótum sínum forráð þeir feðgar, í sínum mikla rekstri, Valtýr og Hreiðar. Valtýr Þorsteinsson. Valtýr Þorsteinsson var fædd- ur á Rauðuvík við Eyjafjörð aldamótaárið 1900. Hann hóf ungur að árum sjómennsku og útgerð með opnum bátum, er hann oftast byggði sjálfur. Árið 1939 byggði hann vélbátinn Gylfa E.A. 628 hér á Akureyri og hófst þá útgerð hans á stórum vélbátum. Urðu skip Valtýs fimm þegar flest var, sem hann átti samtímis, ýmist einn eða í félagi við aðra, þ.e. auk Gylfa Garð- ar, Akraborg, Gylfi II og Ólafur Magnússon. Hreiðar sonur Valtýs hefir jafnan starfað við útgerðina og M/b Þórður Jónasson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.