Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Page 37

Eimreiðin - 01.10.1946, Page 37
EIMreiðin ÆVINTÝRI páls á halldórsstöðum 261 dórsstöðum. Árið 1892 keyptu þeir bræður Múlakirkju, er þá hafði verið lögð niðúr sem sóknarkirkja, og reistu íbúðarliús á Halldórsstöðum af viðum kirkjunnar. Skiptu þeir um þær mundir búi. Árið 1894 kvæntist Páll og gekk að eiga skozka konu, Elisa- beth Grant að nafni. Hún er fædd í Fifesliire í Skotlandi, þar sem faðir hennar var veiðivörður. Síðar fluttist Grant lil Leith, tókst þap kynning með þeim Lizzie og Páli. Hafa þau hjón Lizzie Þórarinsson. PóM Þórarinsson. búið á Halldórsstöðum um hálfrar .aldar skeið eða þangað til fyrir fáum árum, að Þór sonur þeirra tók við biiinu. Hefur frú Lizzie þó enn á hendi lmsstjórn hjá syni sínuni. Annan son lvafa þau hjón átt, William Francis að nafni. Hann er og til heimilis Halldórsstöðum og stundar umboðs- og verzlunarstörf. Sumir menn munu vilja telja, að Páll Þórarinsson hafi verið bóndi ílialdssamur í liáttum sínum. Þess ber þó að minnast, að þegar árið 1892 liúsaði liann, ásamt hróður sínum, Magnúsi, bæ ^iiiu miklu betur en þá var títt í landinu, og bar húsakynni á Halldórsstöðum mjög af öllu því, senv þekktist í Þingeyjarsýslu a þeim árum og lengi síðan. Sveinn liét annar bróðir Páls, Þor- ergur liinn þriðji og bjó á Sandhólum á Tjörnesi. Sveinn og

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.