Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 39

Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 39
Eimreiðin ævintýri páls á halldórsstöðum 263 sólurinnar, þar sem júnídagurinn vakir einnig náttlangt, til móts við óvissuna og atburði liversdagsleikans, til svo langrar samfylgdar sem nú er raun á orðin. Þessir atburðir áttu sér langa forsögu. Að baki þeim lá merki- legt og fagurt ævintýri. Á gullbrúðkaupsdegi sínum, 3. juni 1944, liöfðu þau Páll og Lizzie boð inni fyrir vini og sveitunga. 1 þvi boði sögðu þau gestum sínum ævintýri sitt. Er liér stuðzt við !,ær frásagnir. Eins og fyrr var greint, var Páll óframfærinn í æsku og treysti sér lítt. Féskortur hamlaði og á þeim árum hvers manns stórhug. bó kom þar, að Páll hugði á nokkurt stórræði og réðst til utan- farar, félaus að öðru en farareyri. Varð það úrræði hans að ráðast á vist með skozkum sauðf járbónda, og dvaldist hann þar samfellt Þrjú missiri. Síðar fór liann tvisvar með sauðaskipi til Skot- lands og átti þá enn vetrarvistir með skozkum bændum. Leiddu ferðir þessar til þeirra atburða um kvonfang lians, sem aður var frá greint. Páll segir svo frá, að er liann fyrst kom til Leith, felaus og mállaus að kalla á enska tungu, leitaði lxann sér ódýrrar gist- htgar og var vísað á gistihús, þar sem kostnaður myndi liófi n£erri. Þar var þá lil húsa 7 ára stúlka, kölluð Lizzie, einkar fögur, hispurslaus, glaðlynd og góðviljuð. Varð það ráð Páls að leita til þessarar litlu stúlku um leiðbeiningar í framburði enskrar tungU. Veitti hún þær ljúflega og virtist liafa góðlátlegt gaman að vankunnáttu lians í siðum manna þarlendis. Honuin þótti °8 gott að þiggja lijálp svo ljúflega og barnslega veitta, án þess að eiga á liættu að mæta fyrirlitningu og broka, sem bann þá óttaðist að verða kynni lilutskipti sitt, svo fákunnandi sem hann var og ódjarfur í þessari fyrstu utanför. hessi fyrstu kynni þeirra Páls og Lizzie reyndust ekki liald- faus. Af þeim liófust bréfaskipti þeirra um 10 ára skeið. Hinn íslenzki fjármaður, svo fákunnandi og fjarstæður þessu barni 11111 siðvenjur og alla uppeldismótun, eignaðist, þar sem hún var, einlaegan og tryggan vin. Þeir menn, sem átt liafa kost langrar h) nningar af frú Lizzie, geta sér til um það, að bernskutöfrar hennar hafi verið miklir, ekki einungis sakir fegurðar, lieldur °g vegna þess liispursleysis og óskilorðsbundnu hjálpfýsi, sem góðum börnum er eiginleg. Og það er þá jafnframt auðvelt að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.