Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Qupperneq 40

Eimreiðin - 01.10.1946, Qupperneq 40
264 ÆVINTÝRI PÁLS Á HALLDÓRSSTÖÐUM eimreiMR láta sér skiljast, að þessir töfrar liafi orkað á hinn íslenzka sveitamann, einmana í ókunnu landi, og a3 hann yrði langminn- ugur þess fyrsta geisla, er svo óvænt og sterklega var varpað á leið lians í þessari fyrstu og tvísýnu för hans úr föðurgarði. Enda leið lionum ekki þetta barn úr minni. Að lokinni eins og hálfs árs dvöl með hinum skozka fjárbónda, hélt Páll heim á leið. Hitti liann þá aftur þessa litlu vinstúlku sína. Þóttist hann nú standa betur að vígi að skipta við liana orðum og hafði nú kynnzt til nokkurrar hlítar þarlendum háttum og siðvenjum. Hún vakti þá að skilnaði máls á því, hvort hann vildi skrifa sér, eftir að hann kæmi heim. Upp frá því hófust bréfaskipti þeirra uin 10 ára skeið, eins og fyrr var ritað. Hann fræddi hana um land sitt, náttúru þess og fegurð, störf og hætti manna á íslandi. Hún greindi frá ævintýrum hernsku sinnar og æsku. Afskekktur, þingeyskur dalur og liin erlenda stórborg höfðu öðlast tengsl tveggja sálna, sem skiptust á einlægri og vaxandi hugþekkm- Bréf liennar tóku á sig aukinn þroskablæ, eftir því sem hún óx að árum og reynslu. Hans bréf dýpkuðu að hæversku og til' beiðslu. Ævintýrið dró og seiddi, og Páll réðst öðru sinni til utanfarar. Það sinn var Lizzie á vist lengi úti í sveit, og bar funduin þeirra ekki saman í þeirri för hans. En bréfaskipt1 þeirra héldust. Og enn seiddi ævintýrið og dró með seiðandi afli. Páll segir svo frá, að þolgæði Lizzie að svara bréfum hans og tryggð hennar liafi vakið undrun sína og löngun að sjá hana sem fullþroska konu. Fyrir því réðst hann enn til utanfarar liið þriðja sinn. Tíu ár eru liðin frá síðustu samfundum. Og et fundum þeirra ber nú saman, undrast hann stórum. Æskudraumur lians um litla stúlkubarnið, sem liann tilbað í fjarska, er liðinn langt að baki. Fyrir honum birtist fullvaxin, þroskuð kona, undrafögur, góð og alúðleg, en þó nokkuð breytt í háttum. Hun hafði þegar vísað á bug nokkrum biðlum og sagt honum í bref' um sínum frá reynslu sinni í þeim efnum. Hún stóð þegar a verði. Páll segir sjálfur frá atvikum á þessa leið: „Mér bauðst frítt far með sauðaskipi til Englands. Og þessi undarlega þra’ að sjá Lizzie, varð þess valdandi að mestu leyti, að ég tók þess11 boði. Ég hafði tryggt mér vist hjá bónda uppi í sveit, svo eg þyrfti ekki að verða í augum Lizzie neinn vandræðagemlingur, sem kæmi þessa löngu leið bara til að sjá hana. Þegar til Leitb
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.