Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 63

Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 63
eimreiðin NÁGRANNAR 287 að ég og krakkarnir verðum södd af því að sjá reykinn af_ sel- kjötssúpunni hjá Torfa á liverjum einasta degi!“ «0, manneskjan lifir ekki af einu saman selkjöti! anzaði hann, heimspekingslegur á svip. «Jæja, það getur nú vel verið, en ég lield að sclkjötið sé það sem mesta þýðingu liefur í augnablikinu“, svaraði hún. „Og það ætla ég bara að segja þér, að ef þú hættir ekki þessari bölvaðri þrákelkni, þá fer ég með krakkana strax í dag til lorfa og bið hann að gefa okkur að éta. Svo getur þú sálazt úr hungri ef þig langar til. Ojæja, það væri nú líklega bættur skaðinn!“ Oddur varð alvarlegur á svip. Hann vissi, að þessi orð voru ekki töluð út í bláinn; nei, hún myndi framkvæma áform sitt strax, ef hann þrjóskaðist lengur Og það væri auðvitað sama og að setja liann í gapastokkinn. Torfi tæki auðvitad á móti henni °g yrði glaður við. En slíka niðurlæging gæti liann ekki afboriö. «0, það er þá bezt að ég skreppi út á ísinn og nái mér í einn 8elskratta!“ sagði liann með uppgerðar kæruleysi um leið og hann fór að húa sig. Auðvitað datt lionum ekki í hug að fara einn, þótt liann léti það í veðri vaka. Bæði var það, að liann liafði aldrei verið sér- legur kjarkmaður og svo liitt, sem reið baggamuninn, að liann átti enga byssu. En liann var feginn því, að liann átti enga byssu, því að þá liefði metorðagirni hans krafizt af lionum að hann færi einn. Það væri of mikið sagt, að Torfi liefði ekki orðið liissa, þegar Oddur kom, en liann lét ekki á því bera, og samþvkkti strax tillögu lians um að svipast eftir selum á ísnum. Er þeir voru komnir út á ísinn, sá Torfi að vinur hans var allt annað en fimur. Hann hrasaði við liverja ójöfnu og var dauð- hræddur við vakirnar, sem urðu á leið þeirra. Þetta gerði þeim heldur seinfarið, og Torfi fór að ugga um úrslit ferðalagsins. Allt í einu stanzaði Torfi snögglega og skyggði liönd fyrir augu °g einblíndi framundan sér. „Hvað er þetta?“ spurði Oddur. „Þegi3vx!“ skipaði Torfi. „Hingað til hefur enginn sagt mér að halda kjafli, án þess að hann fengi það horgað!“ sagði Oddur, og það var farið að þykkna í honum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.