Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 65
gimreiðin NÁGRANNAR 289 Hann þekkti Torfa. Hann vissi, að eftir þetta myndi Torfi tara út á ísinn í hvert skipti sem hann væri landfastur. Þannig myndi það verða meðan þeir byggju í víkinni. Það var honum óba^rileg tilliugsun. Það myndi þýða, að Torfi yrði honum fremri. Það var kannske sárast af öllu að sætta sig við. Hann yrði alla ævi upp á Torfa kominn eftir það. Þá var það betra að svelta eins og áður. Þessar liugsanir gerðu liann svo reiðan, að liann vissi ekki hvað hann gerði. Hann einblíndi á selinn. Selurinn var ímynd alls þess, sem hann liataði mest. Þessi steindauði skratti lá þarna svo sak- leysislegur og storkaði lionum, að hann vissi ekki livað liann gerði. Selurinn lá á vakarbarmi. Torfi liafði ekki gefið sér tíma til að draga liann lengra upp á ísbrúnina áður en hann fór að svipast um eftir meiri veiði. Hvernig sem það var, reið það baggamuninn. Oddur sparkaði til selsins af öllum kröftum, svo að hann rann niður í vökina og sökk eins og steinn í djúpið. Oddur stóð nokkra stund í sömu sporurn og horfði niður í vökina. Honum fannst eins og honum létli. Það var sem reiði hans liefði sokkið með selnurn niður í vökina. Nú fann hann að honum var kalt. Bara að Torfi kæmi, svo að þeir gætu lagt af stað lieimleiðis. Allt í einu rankaði liann við sér við að Torfi lagði höndina ;l öxlina á honum. „Ertu band-syngjandi vitlaus, maður! Skilurðu ekki livað þú hefur framið?“ Oddur leit upp. Augu þeirra mættust, en liann gat ekki stað- lzt ásakandi augnaráð Torfa. Hann leit niður fyrir sig. „Hvers vegna liefurðu eyðilagt fyrir mér veiðina? Ég veit ulls ekki hvað ég á að gera við þig eftir þetta!“ Oddur þagði. „Ertu mállaus? Hvers vegna svararðu ekki, maður?“ „Ég er livorki vitlausari né mállausari en þú!“ livæsti Oddur. „En af hverju ...“. Oddur hvessti augun á Torfa. Torfa varð ekki um sel, er liann 8á svip hans. Ilvað ætti hann að taka til bragðs, aleinn og langt Há mannabústöðum með geggjuðum manni? Oddur þreif allt í einu í jakkakraga hans og liristi hann tih 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.