Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 67

Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 67
EIMREIÐIN NÁGRANNAR 291 stökustu vandræði, ef hann þurfti að leysa úr einhverju með liugs- uninni einni saman. En einmitt slíka menn hendir það á stundum, að þeir eins og detta allt í einu niður á það rétta, og þannig fór Torfa í þetta sinn. Hann klappaði Oddi á öxlina og sagði: „Við verðum að flýta okkur. Ég sé að þetta slór úti á ísnum er til einskis. Þú liafðir á réttu að stalida, við verðum að fara niður í sveitina á morgun og fá hjálp hjá Bjarna á Hóli . Oddur sneri sér við, liætti að gráta og liorfði á 1 orfa eins og hann tryði ekki sínum eigin eyrum. En svo fór brosið smátt og sinátt að breyta andliti lians. Hann var ekki ólíkur óþægum krakka, sem liefur fengið vilja sinn. Þeir lögðu af stað heimleiðis. Það var á síðasta augnabliki að þeir náðu landi, því allbreið vök var að myndast við ströndina. „Isinn rekur til hafs í nótt“, sagði Torfi þegar þeir voru Eomnir upp á ströndina, „og ég býst við að það geti dregizt að yið fáum í soðið þar“. Síðustu orðin voru gremjuþrungin. Oddur þagði dálitla stund og liorfði niður í grjótið. Svo sagði hann: „Torfi! Geturðu fyrirgefið mér. Ég vissi ekki hvað ég gerði. í’að hefði verið svo gott að eiga dálítið af kjöti og spiki til 'iðlíótar því, sem Bjarni á Hóli hjálpar okkur um á morgun . lorfi svaraði ekki. Hann var alveg sannfærður um að Oddur l'afði framið glæp, en það sem skeð liafði, liafði sannfært liann utn að liann hafði þó gert liið einasta rétta. Og næsta dag rölti hann til Bjarna á Hóli. Kvöld. Rökkurmöttli kyrrlútt kveld klœSir landiS nýjum. Máninn þrýstir mararfeld munakossi hlýjum. Staka. Gjarnan þröng viS gullsins föng' gœfusöngur lifir, þótt rymji löngum Líkaböng lífsins dröngum yfir. Brynjar SigurSsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.