Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Qupperneq 72

Eimreiðin - 01.10.1946, Qupperneq 72
296 ÞEGAR ÉG BAUÐ MIG FRAM TIL ÞINGS eimreiðiN sterkur liðsmaður, Árni Jónsson frá Múla, og var liann efsti maður á listanum. Fékk listinn í þetta sinn helmingi fleiri atkvæði en áður um vorið, en kom þó ekki manni inn á þing, og lýkur hér þessari sögu. -—1 bæði skiftin var kosningabaráttan lieit og Iiörð. 1 bæði skiftin var barizt með eitruðum vopnum, og alltaf sann- færðist ég um það betur og betur, hve akur stjórnmálanna með oss Islendingum er ógróin eða illa gróin jörð, og bve fáir þeir eru enn, sem bafa nægilega opin augu fyrir þeirri staðreynd. En hvernig á öðru vísi að vera? Það lítur út fyrir, að stjórnmálamenn- irnir sumir líti á stjórnmálin fyrst og fremst sem orustuvöll, — ekki sem akur, er þurfi að rækta. Afleiðingin verður auðvitað sú, að góður gróður treðst niður, og liöfuðáherzlan er ekki lögð á raunverulega sáðmannaliæfileika, lieldur slagsmálagetu! Ég lief oft furðað mig á því, þegar ég lief hlýtt á útvarpsumræður um stjórnmál eða lesið blöð flokkanna, hve innilega sannfærðir sumir stjórnmálamennirnir virðast vera um það, að andstæðingar þeirra séu annaðbvort þorparar eða flón — eða bvort tveggja í senn! Hér virðist vera um eins konar sjálfsdáleiðslu að ræða. Reyndar eiga stóryrði stjómmálamannanna sér ekki alltaf djúpar rætur, og má stundum segja um viðureign þeirra, „að í góðsemi vegur þar hver annan.“ — En þreytandi og liarla ófrjór verður 8á leikur til lengdar. VI. Eitt af binu merkilegasta við stefnu þjóðveldismanna var í mín- um augum það, að liún var lifandi stefna, sem batt sig við „tíma- bundin“ form, en vildi fyrst og fremst lúta þeim grundvallarlög- málum, sem sígibl em, eins og t. d. „þriðja aðila“ lögmálinu, eða lögmáli hinnar hærri einingar, sem lyftir andstæðunum upp í liærra veldi og sættir og samræmir þær þar. Lífið sjálft eða reynslan viðurkennir aldrei neinar eilífar skorður, enda væri þá enginn vöxtur mögulegur. Það var táknrænt fyrir andstöðuna gegn þjóðveldisstefnunni, að það skyldi vera bomobófcaböfundur, sem mestum óbróðri jós yfir mig og aðra þjóðveldismenn. Því að það er eitt af höfuðainkennum andlegrar bernsku, að þykjast bafa bimin böndum tekið í einni af tveimur andstæðum, en hamast gegn allri viðleitni til þess að sigra andstæðurnar og ná þeirri jafnvægisaðstöðu, sem er liinn eini öruggi grundvöllur varan- legrar hamingju.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.