Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1946, Blaðsíða 15

Ægir - 01.10.1946, Blaðsíða 15
Æ G I R 237 Tillaga um línur að fiskibát. Öll lengd ................... 25.30 Lengd p. p.................. 23.08 Breidd (súðin meðreiknuð) . 6.25 Dýpt (frá efri brún pramar, að n. b. spón) ........... 3.30 Linurnar eru teiknaðar á ytri brún súðarinnar. Lítils háttar minnkaður hraði og hlutfallslega minnkuð stærð gæti þó gefið góðan árangur, en um það verður ekki sagt með vissu, nema með nýrri rannsókn. Línuteikningin er gerð með stefnislagi, svipuðu því, sem er á teikningu þeirri, sem Reykja- víkurbær lét gera og smíða eftir i Svíþjóð. Eftir er að smíða 4 Báta af þessari tegund, svo að 'onlaust er að árangur rann- sóknarinnar komi bráðlega i Ijós. Tilætlunin er að smíða þessa 4 báta eftir j^essari línu- teikningu. Uppdráttur rannsóknarstöðv- arinnar ber með sér lag skips- ins. Miðað við fyrri uppdrátt að Ueykjavíkurbátunum, þá er l>reiddin og dýptin aukin til muna, enda nauðsynlegt til þess að halda sama hurðarmagni, Því báturinn er gerður grannur 1 raman og aftan. Þó er þetta nlls ekki sama lag og á sænskum

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.