Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1946, Blaðsíða 22

Ægir - 01.10.1946, Blaðsíða 22
244 Æ G I R Sjávarútvegurinn færir þjóðinni nær allan þann gjaldeyri, sem hún þarfnast til kaupa á nauðsynjum utanlands frá, en án þeirra verður ekki lifað mannsæmandi lífi í þessu landi. Efling sjávarútvegsins er því fyrsta boðorð hvers íslendings. Skortur á fjár- magni er að hefta eðlilega framþróun sjávarútvegsins. Með því að kaupa vaxta- bréf stofnlánadeildarinnar leggja menn fram nauðsynlegt fjármagn til farsællar þróunar sjávarútvegsins. i^i y *y iy iy y iy.iji «|i lyiy y ly iji ly 1^1 i|i 1^11^1 J flökin koma inn, fer fram flokkun og eftir- lit. Síðan eru flökin vigtuð. Vigtun er þannig framkvæmd, að vigtað er í bökkum úr ryðfríu stáli, sem allir hafa nákvæmlega sömu þyngd. Og þarf því ekki að tæma bakkana i önnur ílát, heldur flytjast þeir áfrain á l'lutningsbandi, sem nær eftir pökkunarsalnum endilöngum, og er i sömu bæð og pökkunarborðin. Pökkunarstúlk- urnar kippa síðan til sín bökkunum af bandinu. Ef þær hafa pakkað fiskinn, setja þær tómann bakkann á annað flutningsband, sem flytur hann aftur til baka að vigtum. En pakkinn fullpakkaður flyzt á öðru bandi út úr pökkunarsalnum, þar sem hann er svo látinn í frystipönnurnar. Öll pökkunarborð og pökkunarmótin eru einnig úr ryðfríu stáli. Er pakkarnir hafa verið settir í pönnur, er pönnunum raðað á vagna. Vagnarnir eru 10, þannig að einn vagn er fyrir hvert frystitæki, því að eins og áður er tekið fram, þá eru frystitækin 10. Vögnunum er síðan ekið að frystitækj- unum jafnóðum og frystir pakkarnir eru teknir út af þeim, þá er pönnum stungið i þau til frystingar frá hinni hlið tækjanna. í smíðum er flutningsband, sem tekur við frystum pökkum úr tækjunum, sem flytur þá upp á efri hæð hússins, þar sem geymdar eru ytri umbúðir. Þá verða pakk- Fiskaflinn 30. sept. 1946. (Miðað við slægðan fisk með haus.) Sept. Jan.-sept. Jan.-sept. 1946 1946 1945 1. Fiskur, isaður: smál. smál. smál. a) í útflutningsskip .. » 33 975 67 955 b) Afli fiskiskipa úttl. af þeiin 1 624 46 543 64 890 Samtals 1 624 80 518 132 845 2. Fiskur til frystingar.. 771 66 813 56 682 3. Fiskur í herzlu » 736 1 834 4. Fiskur til niðursuðu . » 788 278 5. Fiskur i salt 6 585 25 676 2 786 6. Fiskur til neyzlu .... 79 1 711 1 907 7. Síld: a) til söltunar . 3 214 b) - bræðslu . 593 c) - frystingar í beitu .. 2 939 d) - frystingar til útfl. .. 13 e) • niðursuðu 22 6 781 131 183 58 206 Sarntals 15 840 307 425 254 538 arnir settir þar í umbúðirnar, og þeim síðan rennt niður í kæligeymsluna, sem er beint undir umbúðargeymslunni. Við þennan útbúnað verður komið fyrir sjálf- virkri íshúðun, og mun hún fara fram, áð- ur en pakkarnir byrja ferð sina upp á efri liæð bússins. Vélsmiðjan Héðinn h/f hefur útvegað og smiðað allar vélar og tæki í húsinu nema sjálf liraðfrystitækin, en þau hefur Nýja Blikksmiðjan lagt til. Einnig hefur Vél- smiðjan Héðinn h/f séð um allar teikning- ar um fyrirkomulag. Hvað áhrærir hinn nv- nýtizku útbúnað á flutningskerfi hússins, þá hefur hún notið leiðbeiningar br. freðfisk- inatsstjóra Bergsveins Bergsveinssonar, en hann hafði meðal annars sérstaklega kynnt sér slíkt fvrirkomulag i fullkomnustu frysti- húsum í Ameríku í för sinni þangað á s. 1. ári.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.