Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1946, Blaðsíða 18

Ægir - 01.10.1946, Blaðsíða 18
240 Æ G I R Japanskur sjávarútvegur. f blaðinu „Commercial Fishermen’s Weekly“, sem gefið er úl í Vancouver, birl- isl grein 23. nóv. síðastl., er heitir „As Japan’s Fishery Empire Fades, Oppurtuni- lies for Others Mount“. Eins og mörgum mun kunnugt hefur annað veifið verið grunnt á því góða milli japanskra og amer- ískra fiskimanna. Grein sú, sem hér fer á eftir, mjög stytt og í lauslegri þýðingu, gef- ur lil kynna, livernig Ameríkumenn líta á þetta mál. Samfara því, sem Japanir reyndu að auka utanríkisverzlun sina, juku þeir einnig fiskvéiðar sinar sem mest þeir máttu á fjarlægum fiskislóðum. í skjóli fruinkvæðis ríkisstjórnarinnar og liinna óskráðu laga um sameiginlegan rétt allra til afnota á auðlindum hafsins, sóttu japönsk fiskiskip í austur, norður og suð- ur og það svo langt, að þau stunduðu veið- ar við strendur Alaska, Áslralíu og Argen- tínu. Það voru engin takmörk fyrir þeim svæðum, sem Japanir töldu sig hafa rétt til að afla á. Þessi aðstaða þeirra ásamt nýtízku að- ferðum og útbúnaði gaf þeim byr undir vængi. Og þeir gengu svo langt, að þeir lögðu sjálfir í kostnað við að láta gera til- raunir með að búa til fljótandi verksmiðj- ur i því augnamiði að notfæra sér fiskimið, sem að öðrum kosti væri ekki bægt að sækja á. Japanska stjórnin átti svo mikinn þátt í aukningu sjávarútvegsins, að eðlilegt er að lila á fiskiðnað Japana sem þátt í stjórn- málum þjóðarinnar. Hin opinbera fyrir- stríðsáætlun Japana um aukin pólitísk- og fjárhagsleg áhrif átti að njóta styrks sjávar- útvegsins. I beinu áframlialdi af þessu lók stjórnin •J* •*♦♦*• •■J* «J* A A **♦ *J* *J« *J« •J* «S» ♦J*«$« *J* •$• Með því að kaupa vaxtabréf stofnalána- deildar sjávarútvegsins leggið þér yðar skerf til þeirrar uppbyggingar, sem á að Þ'.vggja afkomu þjóðarinnar um ókomin ár. **•**♦♦*♦***♦£♦♦ J«****J**$**J«*^*****J»*J****»J*»J«»J**J**J*«£*****J«»J**J*«J»*******J«****J**J**J**J**J upp baráttu l'yrir því að fá slækkuð þau liafsvæði, er fiskifloti landsins mætti veiða á. Svæði það af Kyrrabafinu, er liggur milli slranda Suður-Afríku og Suður-Ameriku, var skoðað sem fiskisvæði Japana, en það er um 500 milljónir fermílna að stærð. I sambandi við þennan áróður kom það fyrir, að japönsk fiskiskip urðu viðriðin al- þjóðleg vandamál, eins og I. d. í árekstrin- um um Alaskaveiðarnar, þegar Japanir til- kynntu, að þeir væru með á prjónunum þriggja ára áætlun um rannsóknir á þeim möguleika, að veiða lax í opnu hafi, fyrir slröndum Alaska. Bandaríkin mótmæltu þessari áætlun og árið 1938 skýrðu Japanir frá því, að þeir mundu bætta við bana. Við styrjaldarlok var sjávarútvegur Jap- ana að nokkru leyti úr sögunni, eða hann var háður takmörkunum og endurskipu- lagningu að ýmsu leyti. Hvað framtíðin felur í skauti sér í sam- bandi við fiskveiðar Japana er með öllu óráðið. Líði Japanir undir lok í bili sem liskveiðaþjóð, í samanburði við það sem áður liefur verið, eykur það á möguleika annarra þjóða til l'iskveiða. Fyrir styrjöldina voru sjávarafurðir, þar með taldar niðursuðuvörur, fjórða í röðinni af útflutningsvörum Japana. Mestur hluti niðursuðuvaranna var lax, urriði, krabbi, sardínur í tomatsósu og styrja. Rúmlega 1 milljón kassar af niður- soðnum laxi, eða meira en helmingurinn al heildarframleiðslu þessarar vöru, var fram- leidd í verksmiðjum á yfirráðasvæðum Sovét-Rússlands. Á þessum slóðum söltuðu Japanir einnig mikið af laxi. Stóra-Brelland kevptu um 80% af þeim laxi, sem fluttur var út beint l'rá Japan, og

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.