Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1949, Blaðsíða 18

Ægir - 01.11.1949, Blaðsíða 18
260 Æ G I R L. I. Ú. 10 ára. Landssamband ísl. útvegsmanna liélt að- alfund sinn fyrra liluta desembermánaðar. Voru þar samþykktar margar tillögur, er snerta útveginn. Formaður sambandsins lét þess getið í skýrslu sinni, að samkvæmt þeim athugunum, sem gerðar hefðu verið ú afkomu útvegsins þvrftu útvegsmenn að fá kr. 1.04 fyrir kílóið af slægðuin fiski með liaus, ef útgerðin ætti að geta staðið undir sér í meðalvertíð. — Aðalfundinum var 1‘restað fram yfir nýár, þar til séð yrði á hvern hátt ríkisvaldið yrði við óskum sam- bandsfundarins. Á öndverðu þessu ári voru 10 ár liðin síð- an L. 1. Ú. var stofnað. Upphaflega voru 11 útvegsmannafélög í sambandinu auk Félags ísl botnvörpunga, en nú eru 30 fé- lög útvegsmanna í sambandinu. Árið 1915 stofnaði landssambandið innkaupadeild að reyna á nýjan leik, og Útvegur h/f mun gera það sem hann má til þess að af því geti orðið. En við verðum að geta byrjað veiðar miklu fyrr en síðastl. sumar, ekki síðar en um miðjan mai. Miðað við reynslu okkar í sumar þætli mér ekki ólíklegt, að bátar á borð við „Hafdísi" gæti aflað um 250—300 smál. af fullstöðnum fiski í 4— 4% mánuð. En hvort slíkur afli naigði til þess að útgerðin gæti borið sig, þori ég ekki að fullyrða um. En þótt svo reyndist, er eitt, sem ég óttast, og það er, að erfitt reyn- ist að fá menn til að stunda veiðar í þriðj- ung ársins svo fjarri heimilum sínum sem hér er um að ræða, og við aðbúnað og til- breytingaleysi, scm íslenzkir sjómenn eru óvanir. L. K. fyrir nauðsynjar útvegsins. Þá hefur það starfrækt skrifstofu í London og er Geir H. Zoéga forstöðumaður hennar. Fram- kvæmdarstjóra sambandsins er Jakob Haf- stein, en erindreki þess Valgarður Kristj- ánsson. Fyrsti formaður sambandsins var Kjartan Thors, en nú er Sverrir Júlíusson það. Síldveiði Norámanna og Svía viá Island. Frá því hefur verið skýrt í opinberum skýrslum norskum, að afli Norðmanna við ísland í sumar hafi alls orðið 22 370 tunn- ur. Norsku skipin, sem hér voru við veið- ar, voru alls 254 auk eins flutningaskips. Samtals fóru skipin 261 ferð rnilli íslands og Noregs. Tunnumagn það, sein norski flutinn flutti með sér til íslands, var sam- tals 280 þús. í norskum blöðum hefur mikið verið rætt um það, hve ,,lslandssíldin“, sem Norð- menn fluttu heim síðastl. haust hafi verið léleg, bæði horuð og smá. Af þessuin ástæð- um hefur gengið erfiðlega að selja „Islands- síldina". Er haft við orð, að nauðsynlegt gerist að herða mjög á mati á norskveiddri síld við ísland. íslendingum kemur það ekki á óvart, að sú hafi raun á orðið, að „Íslandssíld“ Norðmanna þætti fremur lé- leg vara, þegar haft er í huga, hve snemma suinars þeir byrjuðu að salta. Samkvæml oiiinberum skýrslum sænsk- um varð heildarafli Svía við ísland 55 þús. tunnur siðastl. sumar. Er það 2% meira en sumarið 1948 og 82% af því magni, sem Svíar gerðu ráð fyrir að fá. Verðmæti síld- arinnar var um 7.2 millj. íslenzkra króna. Visíifélag 9st ands og iímarilið sÆfLgir óska öllum aflasæls og gæfuríks nýárs og þakka fyrir samskiptin á liðna árinu.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.