Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1949, Blaðsíða 36

Ægir - 01.11.1949, Blaðsíða 36
278 Æ G I R Fiskaflinn 31. okt. 1949. (Þyngd aflans i skýrslunni er alls staðar miðuð yið slægðan fisk með ísaður fiskur Til Til Til Til Eigin afii Keyptur frystingar, herzlu, niðursuðu, söltunar fiskisk. útfiutt fiskur í útfl,- kfi kg kg kg Nr. Fisktegundir af þeim, kg skip, kg 1 Skarkoli 8 237 » 311 319 » » )) 2 Pykkyalúra 552 » 27 492 » )) )) 3 Langlúra 98 » 13 599 » )) » 4 Stórkjafta 234 » 772 » » » 5 Sandkoli 455 » )) » » » 6 Lúða 49 547 » 58>508 » » )) 7 Skata 3 608 » 536 » » » 8 Þorskur 3 178 587 )) 540 157 » » 2 274 966 9 Ýsa 191 041 )) 769 066 » » 306 630 10 Langa 139 001 )) 146 » )) 24 390 11 Steinbítur 625 779 )) 48 384 » » » 12 Karfi 3 100 502 » 2 898 » » )) 13 Upsi 4 573 191 )) 912 » » )) 14 Keila 13 883 » 594 » » 53 602 15 Síld » » » » » 2 863 890 Samtals okt. 1949 11 884 715 )) 1 774 383 » )) 5 523 478 Samt. jan.-okt. 1949 116 248 938 9 534 115 75 365 129 59 340 270 770 51 299 946 Samt. jan.-okt. 1948 117 715 246 8 363 933 72 271 875 » 399 618 40 427 769 Samt. jan.-okt. 1947 52 832 781 1 414 340 68 562 473 » 303 082 73 997 051 nú rösklega 50% af verzlunarflotanum. Mótorskip voru engin í verzlunarflotan- um 1914, en eru nii um 20% af rúmlesta- magni flotans. Árið 1940 og næstu árin á eftir eykst rúmlestamagn olíukyntu gufuskipanna mjög mikið, en rúmlestamagn mótorskip- anna minkar hins vegar allmikið á sama tíma. Ástæðan til þessa er sú, að Liberty og T 2 skipin, sem smíðuð voru á styrj- aldarárunum, voru með olíukyntum gufu- vélum. Mótorskip voru aftur á móti ekki smíðuð á þessum sama tíma, en mikið af þeim, sökkt. Myndin og línuritið skýrir sig sjálft, ágætlega vel og gefur gleggra til kynna þær breytingar, sem orðið hafa, en mörg orð. Tuttugasta fiskiþingiá. Fiskiþingið, hið tuttugasta í röðinni, var haldið í Reykjavík dagana 23. nóv.— 7. desember síðastl. Þingið sátu eftirfarandi fulltrúar auk Davíðs Ólafssonar fiskimálastjóra: Frá Vestmannaeyjum: Gísli Magnússon útgerð- armaður og Sighvatur Bjarnason útgerðar- maður. Úr Sunnlendingafjórðungi: Magn- ús Magnússon framkvæmdarstj., Margeir .lónsson útgerðarmaður, Ólafur B. Björns- son ritstjóri og Sigurður G,uðmundsson út- gerðarmaður. Úr Reykjavík: Hafsteinn Bergþórsson útgerðarmaður, Ingvar Vil- hjálmsson útgerðarmaður, Sveinn Bene- diktsson framkvæmdarstj. og Þorvarður Björnsson hafnsögumaður. Af Snæfells- nesi: Ólafur Jónsson frá Elliðaey. Af Vest- l'jörðum: Arngr. Fr. Bjarnason fyrrv. rit- stjóri, Einar Guðfinnsson útgerðarmaður, Kristján Jónsson erindreki og Ólafur Guð-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.