Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 4

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 4
frá hinni grísk-austrænu hugsun: „1 upphafi voru lögin‘\ þegar um siðmenningu er að véla. — „Með lögum skal land bvggja“ er gamalt orð að slofni til, og þar varð skjótt sjón sögu ríkari, er til landnámsmanna á Islandi kom (frá 874), þvi að þeir sóttu hin fvrstu lög sín að mestu til fyrri lieimastöðva i Noregi, eins og kunnugt er. Þar voru þá þegar á komin æðifullkomin fvlkislög, sem kunn urðu aðallega með heitunum Gulaþings-, Frosta- þings- og Eiðsivaþingslög, en hingað til lands mun Úlf- Ijótur hafa flutt meginreglur þeirra skilmerkilega og var þá stofnað Alþingi Islendinga á Þingvelli við Öxará (930). Þær grundvallarreglur hafa landsmenn nefnt Úlfljóts- lög; en síðar urðu til lögbækur, Grágás svo kölluð, og enn seinna fyrir atbeina konungsvaldsins, er það var komið yfir landið, Magnúsar konungs Hákonarsonar, cr fékk viðurnefnið lagabætir, Járnsíða og Jónsbók, en hin siðastnefnda entist Islendingum um aldir, og að sumu fram á seinustu öld og jafnvel lengur. Með Alþingi hinu íorna, sem í raun réttri var löggjafarþing, fylgdi tilkoma lögsögumanns (lögmanns), að eldra fordæmi annarsstað- ar og framdi hann svo að segja hina fyrstu lagakennslu með þessari þjóð með lestri laganna i áhevrn alls þing- heims og fleiri, þótt eigi gæti það heitið lögfræðikennsla, nema að þvi leyti er lögin voru „skýrð“ af lögsögumönn- um eða öðrum vitrum mönnum. En fyrr og síðar hafa Islendingar lært lög af lögbókum og öðrum slikum til- skikkunum, svo og af lögmálsframkvæmd i almennu rétt- arfari, enda gerðust þeir snemma „lagamenn“ eða að minnsta kosti lögkróka- og lagaþrætumenn, og teíja marg- ir það hafa haldizt fram á síðustu daga. „Svo eru lög sem hafa tog“. Annars konar lagakennsla en þessi, eða þessu lik, kom ekki til hér á landi i hartnær þúsund ár, eða þar til i byrjun þessarar aldar, er stofnað var til lögfræðikennslu með nútímasniði mcð setningu laga nr. 3, 4. marz 1904 um Lagaskóla i Reykjavik, er tók til starfa 1. oklóber 50 Timarit lögfrœðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.