Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 6

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 6
IV. gefið leyfi til þessa (Studium generale, er svo nefnd- ist) 1475 um hendur erkibiskupsins i Lundi, er þá hevrði Danaveldi. Á næsta ári eftir stofnsetningu, 1479, tók há- skólinn til starfa og reglugerð staðfest honum til handa i samræmi við þá tilhögun, er tiðkaðist við eldri liáskóla sunnar í álfunni og var'fyrirmyndin að mestu levti hinn frægi liáskóli i Bologna á Italíu, en liann var elztur þeirra stofnana í Norðurálfu (frá 1088) og frægastur, einkum fyrir kennslu i lögvisindum. En Hafnarháskóli komst brátt í allmikið álit, og þótt þar hafi skipzt mjög á skin og skúrir um liðnar aldir, bæði vegna aðgerða af manna- völdum og voveiflegra atburða (svo sem hins illræmda bruna 1728), hefur hann þó haldið veg sínum sem fremst- ur æðstu menntastofnana á Norðurlnödum. Það var þvi í sjálfu sér ekki í kot vísað, þótt íslenzkir námsmenn lentu þar fyrir rás viðburðanna. Það kom og til, að há- skólanum voru ánafnaðar eignir til umráða og tekjur, sem gerðu eðlilega þróun lians mögulega; og einnig nutu námsmenn ýmissa hlunninda, er fram i sótti, aðallega eftir að Friðrik II. stofnaði 1569 hið svokallaða samneyti stúdenta (Communitas, Kommunitet), sem var mötu- neyti handa eigi fáum námsmanna, og þó einkuxn eftir að reistur hafði verið bústaður þeirra til ókevpis vistar ákveðinni tölu, fyrir tilstilli Kristjáns IV., sem nefndist Regens (Collegium regium) og taldist komið á fót árið 1623 og jókst að viðgangi, er tírnar liðu, en það híbýli nefndu Islendingar Garð, eins og kunnugt er, og áttu þeir jafnan rétt öðrum stúdentum í Danaveldi við allar þessar stofnanir og þó seinna nokkuru franxar, er hlunn- indin breyttust að miklu leyti í fjárstvrk (Garðstvrk), sem raunar nægði mörgum þeirra næstum þvi til fram- dráttar i Höfn um árabil, og hélzt til þess er vfir lauk og ísland tókst á hendur stjórn og stuðning sinna æðstu menntamála mcð háskólaslofnuninni 1911 og fullveldis- viðurkenningunni 1918. Þótt bæði Kristján III. og Ivristján IV. hefðu á vissan 52 Tímarit lögfrœSinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.