Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 10
menn kæmust í sýslumannsembætti. En fullan rétt var þó talið að einungis liefðu hinir „lærðu lögfræðingar“ (þ. e. hinir fullprófuðu), er nefndust Candidati juris. Jón Þórðarson, sem mun vera fæddur 1710, var síðan landsþingisskrifari og settur sýslumaður i Rangárvalla- sýslu, en lézt af slysförum 1743. Síðan lcoma lögfræð- ingar með próf liver af öðrum, svo sem: Pétur Þorsteins- son (f. 1720, d. 1795), cand. juris 1744; varð sýslumaðui' í Norður-Múlasýslu. Björn Markússon (f. 1716, d. 1791)» varð fju'st exam. juris, síðan cand. juris 1746. Hann varð lögmaður sunnan og austan. Og svo framvegis. — Margii' urðu þeir merkismenn, er minna prófinu luku — alls eru þeir taldir liafa verið 36 -—, og sumir þjóðkunnir, svo sem Gunnlaugur Briem sýslumaður (1797), Jón Guð- mundsson sýslumaður (1798), Páll Melsteð amtmaður (1815), Björn Blöndal sýslumaður (1818), Eiríkur Sverris- son sýslumaður (1821), Stefán Gunnlaugsson landfógeti (1826), Jón Guðmundsson ritstjóri (1851), Jón Thorodd- sen sýslumaður og skáld (1854) og Páll Melsteð sagn- fræðingur (1857), o. fl. Síðastur Islendinga lauk þessu minna prófi Guðmundur Pálsson (1875), sýslumaður Borgf. (f. 1836, d. 1886). En tala þeirra íslenzkra manna, sem tekið hafa fullkomið exn- bættispróf (kandidatspróf) í lögum við Hafnarháskóla á öllu tímahilinu hefir reiknast alls 181, og verða þannig Candidati og Examinati samtals 217. Og auk þess eru eig1 fáir, sem sótt hafa til Háskólans í Kaupmannahöfn héðan af landi og stundað eða talið sig stunda lögfræði um ára- hil, cn eigi lokið neinu prófi í þeirri grein. Tjóar þó eig1 að telja þá hér upp, þótt margir séu þeir á hók festir og sumir fengizt við lögfræðistörf, eða fyrrum fengið emhætti, eða gefið sig að allt öðrum málum og hlotið góðan orðstír- Og svo hafa enn aði'ir, löngu innlendir í Danmörku, verið taldir af sumum höfundum með íslenzkum Hafnarstúd- entum (við laganám eða prófaðir), ef dvalið hafa ein- hvern tíma eða numið í skóla hér á landi eða foreldn 56 Tímarit lögfrceSin9a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.