Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 50
Frá sakadómi Reykjavíkur Ákæra um brot gegn lögum nr. 29/1947 um vernd barna og ungmenna. Frávísun. í fyrirtæki, þar sem ákærður var skrifstofustjóri, vann sendisveinn, tæplega 15 ára að aldri. Þjófnaður hafði ver- ið framinn i falageymslu fyrirtækisins og hafði ákærður haft sendisveirtinn grunaðan um, að hann kynni að vera valdur að þjófnaðinum, og hafði rætt um þetta við pilt- inn, og einnig óskað rannsóknar lögreglu á þjófnaðin- um. I ákæruskjali var ákærðum gefið að sök, að hann liefði með framkonm sinni gagnvart piltinum gerzt brot- legur við 43. gr. laga nr. 29/1947 um vernd barna og ungmenna. 1 55. gr. nefndra laga segir: „Mál samkvæmt 44., 45. og 46. gr. þessara laga skulu rekin að hætti opinberra mála.“ Talið var, að gagnálvktun frá grein þessari leiddi til þess, að mál vegna brota gegn 43. gr. laganna skvldu eigi rekin sem opinber mál, og var málinu vísað frá dómi. (Dómur sakadóms Rvk. 11. des. 1956). Ákæra um ölvun við bifreiðastjórn og afturljósleysi bif- reiðar. Refsing felld niður. Ákærður var stöðvaður i akstri á bifreið sinni, með því að afturljós liennar logaði ekki, þótt ljósatími væri. Grun- ur féll á ákærðan um, að hann væri undir áfengisáhrif- um. Ákærl var til refsingar fvrir ln-ot gegn ákvæðum 96 Tímarit lögfrœöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.