Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Side 50

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Side 50
Frá sakadómi Reykjavíkur Ákæra um brot gegn lögum nr. 29/1947 um vernd barna og ungmenna. Frávísun. í fyrirtæki, þar sem ákærður var skrifstofustjóri, vann sendisveinn, tæplega 15 ára að aldri. Þjófnaður hafði ver- ið framinn i falageymslu fyrirtækisins og hafði ákærður haft sendisveirtinn grunaðan um, að hann kynni að vera valdur að þjófnaðinum, og hafði rætt um þetta við pilt- inn, og einnig óskað rannsóknar lögreglu á þjófnaðin- um. I ákæruskjali var ákærðum gefið að sök, að hann liefði með framkonm sinni gagnvart piltinum gerzt brot- legur við 43. gr. laga nr. 29/1947 um vernd barna og ungmenna. 1 55. gr. nefndra laga segir: „Mál samkvæmt 44., 45. og 46. gr. þessara laga skulu rekin að hætti opinberra mála.“ Talið var, að gagnálvktun frá grein þessari leiddi til þess, að mál vegna brota gegn 43. gr. laganna skvldu eigi rekin sem opinber mál, og var málinu vísað frá dómi. (Dómur sakadóms Rvk. 11. des. 1956). Ákæra um ölvun við bifreiðastjórn og afturljósleysi bif- reiðar. Refsing felld niður. Ákærður var stöðvaður i akstri á bifreið sinni, með því að afturljós liennar logaði ekki, þótt ljósatími væri. Grun- ur féll á ákærðan um, að hann væri undir áfengisáhrif- um. Ákærl var til refsingar fvrir ln-ot gegn ákvæðum 96 Tímarit lögfrœöinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.