Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 47
þátttökuríkis, og er hann haldinn annan eða þriðja þing- daginn, samkv. skipulagsákvæðum þinganna. 1 stjórn islenzku deildarinnar voru kjörnir: Árni Tryggvason hæstaréttardómari, Ármann Snævarr prófess- or, Bjarni Benediktsson aðalritstjóri, Einar Arnalds borg- ardómari, Guðmundur 1. Guðmundsson utanríkisráðherra, Hermann Jónasson forsætisráðherra, Lárus Jóhannesson liæstaréttarlögmaður, Ólafur Jóliannesson prófessor, Rannveig Þorsteinsdóttir héraðsdómslögmaður og Theo- dór B. Líndal prófessor. 1 lok þingsins þakkaði formaður islenzku deildarinnar, Arni Tryggvason, forseta þingsins, Olavi Honlca, góða stjórn mótsins, svo og starfsmönnum þess gott starf. Þá bauð hann og til næsla þings, sem haldið verður hér i Reykjavík sumarið 1960. Var boðið þalckað með lófataki. Að því loknu sleit Olavi Honka þinginu. Eins og venjulegt er á þingum þessum, var ýmislegt gert gestunum til skemmtunar, og sýndu Finnar höfðing- lega gestrisni, eins og þeirra er siður. Má þar fyrst nefna að Finnlandsforseti, Uro Ivekkonen, og frú hans tóku á móti öllum stjórnarmönnum deild- anna og konum þeirra í síðdegishoði, fimmtudaginn 21. ágúst. Um kvöldið hauð Helminen dómsmálaráðherra og frú hans sömu gestum til miðdegisverðar i veizlusal ríkis- stjórnarinnar. Yar það hin veglegasta veizla. Siðdegis hinn 22. ágúst tók horgarstjórn Helsinkiborgar á móti þingmönnunum öllum og konum þeirra á veitinga- liúsinu Brunnhúsinu. F. Aura, forseti borgarstjórnarinn- ar, bauð gesti velkomna, en R. Bergendal prófessor þakk- aði. Annan þingdaginn var fjöldi þingmanna — einkum hin- ir erlendu — boðnir, með konum, á heimili finnskra lög- fræðinga til miðdegisverðar. Áttu menn þar ágæta kvöld- stund til nánari persónulegrar kynningar. Aðrir voru boðnir í Svenska Theatcrn og til kvöldverðar i veitinga- liúsinu Royal. Þar var og dansað. Tímarit lögfrœöinga 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.