Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 57
ins til samþykktar, en honum var tjáð, að byggingarfull— trúi hefði ekki með „slíkar útihúsabyggingar" að gera. Hinn 11. nóvember 1943 var.gerður samningur milli ákærðs og Reykjavíkurbæjar um leigu landsins til þess að hafa á því hænsnabú. Var landið leigt til eins árs i senn frá 1. janúar 1944 að teija, uppsagnarfrestur ákveðinn 3 mánuðir, en samningurinn framlengdist af sjálfu sér, ef hvorugur aðila segði upp samningi. Ákærður kveðst frá öndverðu hafa goldið öll lögboðin gjöld af eigninni. Hinn 11. júní 1956 sagði bæjarráð upp leigusamningi við ákærðan og fól bæjarverkfræðingi að láta fjarlægja húsið. 1 ákæru 28. nóv. 1956 var krafa gerð um, að ákærður skyldi skv. 2. mgr. 38. gr. byggingarsamþykktar þola á sinn kostnað niðurrif hússins, sem byggt hafði verið án samþykkis byggingarnefndar, sbr. 1. tl. 4. gr. byggingar- samþykktarinnar. Dómurinn taldi að vísu rétt, að formlegs byggingar- leyfis hafi ákærður ekki aflað sér fyrir húsinu. Hins vegar hefði ákærður haft ástæðu til að álykta, að stjórnarvöld bæjarins hefðu veitt honum heimild til þess að reisa húsið svo sem hann gerði, og það fengi að standa þar a. m. k. til bráðabirgða, meðan leigusamningnum væri ekki sagt upp. Stjórnarvöldum byggingarmálefna hefði verið kunn- ugt um húsið, en álit þeirra verið að bæjaryfii'völd hefðu veitt leyfi til þess að húsið stæði, meðan samningi væri eigi sagt upp. Aðgerðum stjórnvalda bæjarins og aðgerð- arleysi stjórnvalda byggingarmála mætti öldungis jafna til samþykkis á byggingunni og að húsið stæði áfram, meðan samningi væri ekki löglega sagt upp. Var því eigi talið að brotin hafi verið ákvæði 5. gr. samþykktar 68/ 1903, sbr. 4. gr. samþykktar 195/1945 með byggingu þess- ari. Þar sem stjórnvöld bæjarins veittu ákærðum tíma- bundinn rétt til þess að hagnýta sér eignina svo sem Tímarit lögfrœöinga 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.