Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 15
um, þótt á greindi um ýmis atriði. Þykir hlýða að birta i heild hið fyrsta reglulega flumvarp, sem ekki var scrlega víðtækt, um lagakennslu í landi voru, og er á þessa lund (shr. Alþt. 1875 II., hls. 128 etc.): 1. gr. — 1 Reykjavík skal stofnaður kennsluskóli handa lögfræð- ingaefnum. 2. gr. — Dómendur í yfirdóminum, að dómstjóra undanskildum, skulu vera kennendur við skólann, og skal einn þeirra vera forstöðumaður hans og stjórna kennslunni í hon- um; skal hann fyrir þann starfa sinn fá 1000 kr. á ári, en hinir aðrir kennendur við skólann 800 kr., hver á ári. 3. gr. — Ráðgjafinn fyrir Island semur reglugerð fyrir skólann með ráði lögfræðisdeildarinnar (juridisk Facultet) við Kaupmannahafnar háskóla. 4. gr. -— Þeir, sem leysa af hendi burtfararpróf á skólanum, öðl- ast aðgang til sýslumanns- og bæjarfógetaembætta á ls- landi jafnt lögfræðingum frá Kaupmannahafnarhá- skóla. Aðgangur sá til embætta á Islandi, sem hinir svo nefndu dönsku lögfræðingar hingað til hafa haft, skal úr lögum numinn. Á nærri öllum löggjafarþingum þaðan í frá og til alda- móta var frumvarp um lagaskóla flutt, í þvi formi, sem nú var greint. stundum ekki útrætt í þingi, langoftast þó samþykkt (í háðum deildum) sem lög, en hlaut aldrei staðfestingu konungs, sem vakti eðlilega mikla gremju í landi, þar sem löggefandi þing átti í lilut. Sum árin var það jafnvel nefnt liáskóli eða landsskóli (í þrent dcildum fyrir embættismannaefni), en þingið felldi sig lítt við það. Dálítið hreytt var frumvarpið flutt á þingi 1897 af tveim lögfræðingum (Kl. J. og Sk. Th.) og var samþvkkt eins og hin fyrri, þótt fyrir ekki kæmi. Var þar (shr. Alþt. 1897, C. hls. 257) áskilið, að laganemar skyldu áður hafa levst stúdentspróf og forspjallsvisinda, 2 skulu fastir kenn- arar og annar þeirra forstöðumaður með 4000 kr. laun- um, hinn fái 2800 kr., en ti] aukakennslu má ælla allt að 2000 kr., og fleira var þar tekið fram ýtarlegra en áður. Var nú aðcins lokaþátturinn eflir í lagaskólamálinu og Tiviarit lögfrœöinga 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.