Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 40
við 1. gr. hgl. og 1. mgr. 69. gr. stjskr. um lögbundnar refsiheimildir. Getur orðið að leggja að jöfnu óhæfilega rúmt framsal löggjafans að þessu leyti og svo hreint afskiptaleysi hans af refsifyrirmælum framkvæmdarvaldsins. í riti sínu Þættir úr refsirétti II orðaði Ármann Snævarr sambærilegt viðhorf á bls. 97: Hér verður það raunhæft álitamál, hvort lagasetningarvald hafi heimild til að fela framkvæmdarvaldi að setja ákvæði um refsiverða verknaði - og víst er um það, að svo mikið getur kveðið að slíku framsali valds (delegation), að mælirinn þyki fullur. 68 Það verður ráðið af dómaframkvæmd Hæstaréttar fyrir gildistöku stjómar- skipunarlaga nr. 97/1995 að dómstólar höfðu að jafnaði veitt löggjafanum talsvert svigrúm til að framselja framkvæmdarvaldinu vald til að setja refsi- ákvæði í almenn stjómvaldsfyrirmæli, sbr. t.d. H 1948 88 (skömmtun bensíns) og dómar Hæstaréttar um stjómskipulegt gildi laga nr. 77/1970 um tilbúning og verslun með ópíum o.fl., þar sem ráðuneyti dómsmála var fengið úrskurðarvald um það hvaða efni skyldu lúta ákvæðum laganna auk unnins ópíums sem lögin bönnuðu sjálf, sjá einkum H 1974 219 og H 1974 1018.69 I athugasemdum greinargerðar að baki 1. mgr. 69. gr. stjskr. í frumvarpi því er varð að stjómarskipunarlögum nr. 97/1995 er tekið fram að stjómarskrár- ákvæðinu sé „ekki ætlað að breyta í neinu gildandi túlkun á 1. og 2. gr. al- mennra hegningarlaga1*.70 Varhugavert er að skilja þessa athugasemd of bók- staflega við túlkun á inntaki og gildissviði grunnreglunnar um lögbundnar refsi- heimildir í 1. mgr. 69. gr. stjskr. I fyrsta lagi er í texta 1. mgr. 69. gr. stjskr. ekki gert ráð fyrir þeim mögu- leika að manni verði refsað á grundvelli refsiheimildar í stjómvaldsfyrirmælum. Það er a.m.k. ekki sjálfgefið að rökrétt sé að skýra 1. mgr. 69. gr. stjskr. að þessu leyti með rúmum hætti borgaranum í óhag enda um mannréttindaákvæði að ræða. I öðru lagi er í athugasemdum greinargerðar að baki ákvæðinu ekki fjallað beinlínis um grunnregluna um lögbundnar refsiheimildir eða heimildir löggjafans til að framselja vald til handhafa framkvæmdarvalds til að setja refsiákvæði. I þriðja lagi er órökrétt að það hafi enga lagalega þýðingu að 68 Ármann Snævarr: Þættir úr refsirétti II. Handrit til kennslu í lagadeild Háskóla íslands. 2. útg. Reykjavík (1983), bls. 97. 69 Sjá umfjöllun um þessa dóma í riti Jónatans Þórmundssonar: Afbrot og refsiábyrgð I, bls. 189-190, og hjá Ármanni Snævarr í Þáttum úr refsirétti II, bls. 97, en þar segir Ármann m.a. svo um fyrirkomulag laga nr. 77/1970: „Slíkur háttur á refsiákvæði er eigi æskilegur svo að vægt sé til orða tekið“. Um framsal lagasetningarvalds almennt á sviði refsiréttar með vísan til dóma sem þá höfðu gengið segir Armann að bæði íslenskir og norrænir dómstólar hefðu þá „yfirleitt ekki hrundið stjómvaldsreglum fyrir þá sök eina, að um óhæfilega rúmt framsal á valdi [hefði verið] að tefla“. 70 Alþt. 1994-1995, A-deild, bls. 2095. 34 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.