Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 118

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 118
varúðarregla var brotin.232 Dómaframkvæmd í Danmörku sýnir að gáleysismat- ið þar er tiltölulega vægt að þessu leyti í garð vátryggðs, sbr. dóminn í U 1967:292 (HD).233 Samkvæmt 1. mgr. 51. gr. VSL hefur vátryggður hins veg- ar möguleika á því að sýna fram á að vöntun á ökuskírteini hafi ekki haft áhrif á að vátryggingaratburðurinn gerðist eða hve víðtækar afleiðingar hans urðu. Þrátt fyrir að orðalag skilmálanna bendi til þess að sýna þurfi fram á að vöntunin á öku- skírteininu sem slíku hafi ekki haft áhrif að þessu leyti, er eins og áður sagði talið að skilmálaákvæðin feli í sér vísun til hæfni ökumannsins til aksturs. Dómstólar í Danmörku hafa gert nokkuð strangar kröfur til þeirrar sönnunar. U 1954:367 (0LD) A hafði ekki ökuskírteini til aksturs í atvinnuskyni. A meðan á slíkum akstri stóð missti A stjóm á bifreiðinni með þeim afleiðingum að hún skemmdist. Vátrygginga- félagið, sem húftryggði bifreiðina, neitaði greiðslu vátryggingarbóta með vísan til skilmálaákvæðis, sem leysti félagið undan ábyrgð vegna tjóns sem yrði þegar bif- reiðinni væri ekið af manni sem ekki hefði ökuskírteini. Dómurinn taldi að skýra yrði ákvæðið þannig að ökumaður bifreiðarinnar skyldi hafa ökuskírteini sem veitti rétt til aksturs viðkomandi bifreiðar, en þar sem A hefði ekki slfkt skírteini, og ekki hefði verið sýnt fram á að það hefði ekki haft áhrif á tjónið, var félagið sýknað af kröfu um greiðslu vátryggingarbóta vegna tjónsins.234 Ekki hefur reynt með sama hætti á „ökuskírteinisákvæði“ hér á landi, en leiða má að því líkur að framkvæmdin yrði hér með svipuðum hætti og í Danmörku. 4.3 Læsing híbýla í skilmálum innbrotsþjófnaðartryggingar er jafnan að finna ákvæði sem kveða á um að ábyrgð félagsins sé háð því að dyr og gluggar séu tryggilega lokaðir og læstir. Orðalag slíkra ákvæða bendir til þess að um hlutlæga takmörkun á á- byrgð félagsins sé að ræða. Hins vegar er eðlilegt að telja slík ákvæði til varúð- arreglna í skilningi VSL enda fela þau í sér skírskotun til hegðunar vátryggðs og annarra sem urnsjón hafa á vátryggingarstaðnum og fer það eftir gætni þeirra og reglusemi hvort reglunni er fylgt.235 Slík ákvæði fela þannig í sér dulbúnar hegðunarreglur en eru í eðli sínu varúðarreglur.236 232 Lvngso, (1994). bls. 299. 233 I skilmálum húftryggingar bifreiða í Danmörku hefur hins vegar verið kveðið á um að félagið sé laust úr ábyrgð ef þriðji maður ekur án ökuskírteinis og vátryggingartaki vissi það eða sýndi af sér stórkostlegt gáleysi, sbr. Sörensen, (2002), bls. 375-376 og Lyngsö, (1994), bls. 690. 234 Reifun byggð á Lyngsb. (1994), bls. 301. 235 Sindballe, (1948), bls. 108 og áfram. einkum bls. 114: Sörensen. (2002), bls. 200 og LvngsO, (1992). bls. 230 og 232 og (1994), bls. 297 og 594. Að því er varðar spuminguna um hverjir telj- ist til þess hóps sem skylt er að gæta þessarar varúðar má til hliðsjónar benda á úrskurð dönsku áfrýjunamefndarinnar í vátryggingamálum, AK 49:117, sem reifaður er í Surensen, (2002), bls. 207. Þar var vátryggður talinn þurfa að þola samsömun að þessu leyti með bamapíu sem hafði gleymt að loka glugga. 236 Arnljótur B jörnsson, (1986), bls. 68. 1 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.