Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 139

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 139
Schmidt nefnir á hinn bóginn undanþáguákvæði í slysatryggingum vegna þátttöku í hnefaleikum, sem dæmi um varúðarreglu.308 Nefnd sem vann að end- urskoðun norsku FAL nefnir að algengt sé að félagið þiggi sig undan ábyrgð í slysatryggingum á þann hátt að ábyrgðin falli alveg niður á meðan á vissum at- höfnurn stendur, t.d. hnefaleikum. Nefndin kveðst hins vegar ekki taka nánari af- stöðu til þess hvort slík ákvæði gangi gegn 121. gr. FAL, en nefnir að strangt sé í garð vátryggðs að beita slíkum ákvæðum eftir orðanna hljóðan þegar ekki er orsakasamband á milli hinnar hættulegu iðju og vátryggingaratburðarins. Sem dæmi tekur nefndin fjallgöngumann sem staddur er utan Norðurlandanna, og sker sig á brauðhníf á meðan hann snæðir morgunverð og á ekki rétt á bótum samkvæmt orðalagi skilmála slysatryggingar, sem undanskilja ábyrgð félagsins slys senr verða í fjallgönguferðum utan Norðurlandanna. Nefndin telur sann- gjamt að ákvæði sem þessi feli í sér orsakareglu og leggur til að ákvæði þess efn- is verði tekið upp í norsku FAL við endurskoðun þeirra.309 Svipuð sjónarmið koma fram í greinargerð nefndar sem vann að endurskoðun sænsku FAL.310 Selmer telur undanþáguákvæði vegna flugs eða þátttöku í hættulegum íþróttum fela í sér hlutlægar takmarkanir á ábyrgð félagsins. Hins vegar bendir hann á tvær spumingar sem vakni við beitingu slíkra ákvæða, þ.e. annars veg- ar við hvaða tímamark skuli miða að félagið verði laust úr ábyrgð, og hins veg- ar hvort gera verði orsakasamband á milli vátryggingaratburðarins og þeirra at- hafna, sem skilmálaákvæðinu er ætlað að undanþiggja, að skilyrði þess að fé- lagið verði laust úr ábyrgð. Hvað viðvíkur fyrra atriðinu telur Selmer að miða verði við hvenær þær athafnir hefjist sem félagið hefur undanskilið vemd trygg- ingarinnar. Sé undanþága í skilmálum slysatryggingar vegna þátttöku í hnefa- leikum, falli vemd tryggingarinnar niður þegar sá sem tryggður er hefur leikinn í hnefaleikahringnum. Varðandi síðamefnda atriðið bendir Selmer á að félögin hafi valið ákvæði þessa efnis m.a. til að losna við vandamál tengd skilyrðinu um orsakasamband og að ákvæðin missi að nokkru leyti marks við að skoðast sem orsakareglur. Á hinn bóginn sé ekki hægt að útiloka að félagið verði talið bera ábyrgð þegar engin rök standa til þess að ákvæðið gildi eftir efni sínu, þar sem viðkomandi skilmálaákvæði verði í þeim tilvikum hugsanlega túlkað þröngt.311 Það sem Selmer nefnir hins vegar ekki er að í raun eru þessi vanda- mál nátengd. Sé svarið við því síðara að orsakasamband sé skilyrði þess að fé- lagið sé laust úr ábyrgð er því fyrra jafnframt svarað. Ekki væri þörf á að ákvarða tímamörk gildissviðs tryggingarinnar ef vátryggður nyti vemdar trygg- ingar vegna slysa senr ekki tengdust hinni undanþegnu athöfn. 308 Schmidt, bls. 189. 309 NOU 1983:56, bls. 79-80. 310 SOU 1986:56, bls. 333 og áfram og 578 og áfram. 311 Selmer. bls. 263-264. Hér mætti e.t.v. hugsa sér að fjallgöngumaður, sem verður fyrir slysi þegar hann fær sér nesti á meðan hann hvflir sig, teljist ekki hafa verið í fjallgöngu á því augnabliki þegar vátryggingaratburðurinn átti sér stað og eigi þ.a.l. rétt á bótum að öðrum skilyrðum fullnægð- um. 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.