Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 47
lagagrein hafi hvergi verið vikið að því að óheimilt vœri að veiða hreindýr án þess að vera ífylgd eftirlitsmanns, verður ekki litið fram hjá því að í áðurnefndri 2. mgr. hennar kom berlega fram að ráðherra væri ætlað að setja nánari reglur um leyfi til veiðanna. I 4. mgr. hennar var lagt í hendur ráðherra að setja reglugerð meðal annars um nánari framkvœmd veiðanna og um veiðieftirlitsmenn. Eðli máls sam- kvæmt varð reglugerð um framkvæmd veiðanna aðfela í sér bæði boð um nánar tilt- ekna háttsemi við þœr og bann við annars konar. Var og ráðgert í síðastnefndu laga- ákvœði að veiðieftirlitsmenn œttu að gegna hlutverki í tengslum við framkvœmd veið- anna. Af 19. gr. laga nr. 64/1994 er að sjá að til vamaðar slíkum reglum hafi lög- gjafinn ætlast til að refsing lægi við brotum gegn þeim, enda mælt þar fyrir um viður- lög við brotum gegn lögunum og reglugerðum, sem settar yrðu samkvæmt þeim. Akvœði reglugerðar nr. 402/1994, sem um ræðir í málinu, tóku í eðlilegu samhengi upp þráðinn þar sem fyrirmœli í settum lögum þraut. Hefur því ekki verið borið við í málinu að þessi ákvæði hafi komið harðar niður á veiðimönnum en málefnalegar ástæður stóðu til. Að öllu þessu gættu verður ekki fallist á með ákærða að skort hafi viðhlítandi lagastoð fyrir þeirri reglu síðari málsliðar 2. mgr. 11. gr. reglugerðar nr. 402/1994 að veiðileyfishafa væru óheimilar hreindýraveiðar nema í fylgd eftirlits- manns og fyrir því að refsing lægi við broti gegn þessu samkvæmt 14. gr. reglu- gerðarinnar. (Skál. höf.) Eins og skilmerkilega er rakið í tilvitnuðum forsendum Hæstaréttar var lýsing á þeirri háttsemi sem A var sakfelldur fyrir, þ.e. að veiða hreindýr án þess að vera ífylgd veiðieftirlitsmanns, ekki að finna í lögum nr. 64/1994 eða öðrum almennum lögum, sbr. eftirfarandi ályktun sem fram kemur í dómi Hæstaréttar: „[þótt] í umræddri lagagrein hafi hvergi verið vikið að því að óheimilt væri að veiða hreindýr án þess að vera í fylgd eftirlitsmanns“. (Skál. höf). Á hinn bóginn hafði löggjafinn með þágildandi 4. mgr. 14. gr. laga nr. 64/1994 veitt heimild til þess að mæla nánar fyrir í reglugerð um framkvæmd hreindýraveiða og var í lagaákvæðinu m.a. lýst að ráðherra væri heimilt að setja þar ákvæði „um veiðieftirlitsmenn“. Því má halda fram að ályktun Hæstaréttar um skort á lýsingu umræddrar háttsemi í lögum nr. 64/1994 hafi þá þegar átt að leiða til þess að ekki hefðu verið talin skilyrði samkvæmt 1. mgr. 69. gr. stjskr. til að láta A sæta refsiábyrgð. Alþingi hefði einfaldlega ekki tekið neina afstöðu til þess, eða um það fjallað með beinum eða óbeinum hætti, að hreindýraveiðar án fylgdar veiðieftirlitsmanns gætu talist refsiverðar. Þá mætti halda því fram að sjónarmið um útfærslu- og kynningargildi almennra stjómvaldsfyrirmæla, um þörfina fyrir skjótvirk viðbrögð framkvæmdarvaldsins á tilteknum sviðum eða um tæknilegt eðli viðkomandi málefnis hafi annað hvort ekki átt við hér eða hafi a.m.k. haft það lítið vægi miðað við málsatvik að réttlætt hafi getað „hreint afskiptaleysi [löggjafans] af refsifyrirmælum framkvæmdarvaldsins“ við þessar aðstæður svo notað sé orðalag Jónatans Þórmundssonar.87 87 Jónatan Pórmundsson: Afbrot og refsiábyrgð I, bls. 187. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.