Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 165

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 165
endasjónarmið sem ávallt eru undirliggjandi í vátryggingarétti og vátryggður nýtur góðs af. Verði frumvarpið að lögum má í framhaldi af því ætla að notkun hugtaksins „ófrávíkjanlegar reglur laga um vátryggingarsamninga“ geti lagst af, enda felur það þá ekki lengur í sér sömu skírskotun til þeirra reglna sem það vísar til í dag. Með frumvarpinu er lagt til að reglur um þau tilvik, þegar vátryggður veldur vátryggingaratburðinum af stórkostlegu gáleysi, verði ófrávíkjanlegar, sbr. 2. mgr. 27. gr. frumvarpsins. Félaginu verður samkvæmt því ekki lengur heimilt að semja svo um að félagið sé laust úr ábyrgð vegna stórkostlegs gáleysis. Má því ætla að það komi í hlut dómstóla að skapa fordæmi um hvemig fari með bóta- rétt vátryggðs í einstökum tilvikum. Samkvæmt 2. mgr. 27. gr. frumvarpsins skal við matið „líta til sakar vátryggðs, hvernig vátryggingaratburð bar að, hvort vá- tryggður var undir áhrifum áfengis eða fíkniefna sem hann hafði sjálfviljugur neytt og atvika að öðru leyti“. Samkvæmt frumvarpinu mun félagið ekki lengur hafa sjálfstæða heimild til að undanþiggja sig ábyrgð vegna ölvunar („ölæðis“, sbr. 2. mlsl. 20. gr. VSL) vátryggðs og þeirra, sem hann verður að þola samsöm- un með, þegar einungis er um að ræða einfalt gáleysi. Þess í stað kemur ölvun viðkomandi til skoðunar sem einn af mörgum þáttum við gáleysismatið. I 2. gr. frumvarpsins er að finna nokkuð ítarlega skilgreiningu á varúðarregl- um. Verður að ætla að skilmálaákvæði þurfi að uppfylla hugtaksatriði þeirrar skilgreiningar til að geta talist varúðarreglur. Það má teljast nokkur réttarbót frá núgildandi lögum, enda er með skilgreiningunni stefnt að því að draga að ein- hverju leyti úr réttaróvissu um mörkin milli hlutlægra ábyrgðartakmarkana ann- ars vegar og þeirra skilmálaákvæða, sem ber að skýra með hliðsjón af ófrávíkj- anlegum reglum núgildandi VSL, hins vegar.386 í 29. gr. frumvarpsins er fjallað um heimildir félagsins til að kveða á um samsömun vátryggðs með þriðja manni á þann hátt að vátryggður glati rétti til bóta vegna háttsemi þriðja manns. Meginreglan verður sú samkvæmt 1. mgr. 29. gr. að í vátryggingum, sem ekki tengjast atvinnustarfsemi, verður óheimilt að semja með þeim hætti að vátryggður glati rétti sínum til bóta „vegna hátt- semi ættingja hans, aðstoðarmanna og annarra sem hafa við hann sambærileg tengsl“. Frá þeirri meginreglu er að finna undantekningar í 2. mgr. 29. gr. sem ekki er ástæða til að fjalla sérstaklega um hér. 386 Sbr. almennar athugasemdir greinargerðar með hinu nýja frumvarpi: „í öðru lagi er leitast við að ráða bót á einu mesta álitaefni sem tengst hefur framkvæmd VSL, þ.e. hvaða mörk eigi að setja hlutlægum ábyrgðartakmörkunum, einkum þegar þær tengjast háttsemi hins vátryggða eða manna sem verða samsamaðir honum. Það er gert með því að skilgreina hugtakið varúðarregiur víðtækar en gert er í VSL, sbr. e-lið 2. gr. frumvarpsins, en einnig með því að félögunum er gert að upplýsa skýrlega í vátryggingarskírteini um hvaða varúðarreglur séu í samningnum sem leitt geti til tak- mörkunar á ábyrgð þess, sbr. 10. gr., auk þess sem 26. gr. frumvarpsins bannar að félagið beri fyr- ir sig fyrirvara vegna brota á varúðarreglum ef ekki er við vátryggðan að sakast eða sök hans er óveruleg. Að auki má leggja ábyrgð á félagið að hluta þótt félagið geti samkvæmt framangreindu borið fyrir sig brot á varúðarreglum. Ætti það einnig að vera til vemdar vátryggðum í takmarkatil- vikum“. 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.